Fréttatíminn - 09.01.2015, Blaðsíða 30
Bróðirinn í Tungu
K
Kannski hefði ég ekki átt að guma af
leiksigri mínum, innlifun á örlagastundu
og í raun stórkostlegri túlkun. Samt gerði
ég það svo börn mín heyrðu, sem sagt að
ég hefði, rúmlega fermdur, leikið í sjón-
varpsleikritinu Gilitrutt sem tekið var upp
þegar barnatími Sjónvarpsins, Stundin
okkar, var að stíga sín fyrstu skref, undir
stjórn Hinriks Bjarnasonar, árið 1967 að
mig minnti.
Ég taldi óhætt að segja frá þessu í
trausti þess að sýning þessi væri öllum
gleymd – nema hugsanlega þeim sem
þátt tóku þegar Hinrik, þá kennari við
Réttarholtsskóla jafnframt því að stjórna
Stundinni okkar, valdi nokkur ungmenni
úr skólanum til þátttöku í sjónvarpsupp-
tökunni.
Ég hélt því að sönnu ekki fram að ég
hefði leikið aðalhlutverkið, sem lá raunar
ljóst fyrir því hlutverk húsmóðurinnar,
sem samdi við tröllskessuna Gilitrutt um
ullarvinnslu, og Gilitrutt sjálf voru vita-
skuld í höndum skólasystra minna. Engin
orð hafði ég heldur um það að ég hefði
farið með helsta karlhlutverkið í sýning-
unni – en samt, ég lét fögur orð falla um
frammistöðu mína í þessu þjóðlega verki
á þeim tíma er öll börn horfðu á Stundina
okkar og eflaust stór hluti fullorðinna líka.
Íslenskt sjónvarp var nýnæmi þá.
Karlagrobb leyfist þeim sem telur úti-
lokað að hægt sé að sannreyna það sem
sagt er enda hefur oft verið frá því greint
að gömlu efni Sjónvarpsins hafi verið eytt
því dýrt var að geyma það á spólum frum-
býlisára þess. Slíkt mont getur maður
leyft sér gagnvart börnum sínum og jafn-
vel barnabörnum, eins og ég gerði fyrir
fjórum árum þegar við hjónakornin fórum
með afa- og ömmubörn á brúðuleikhús
í Borgarnesi og horfðum á Gilitrutt. Þá
nefndi ég það við ljúf barnabörnin að ég
hefði einmitt leikið í Gilitrutt á æskuárum
mínum – eins og fram kom í pistli þar um
hér í Fréttatímanum – en enn og aftur í
trausti þess að ekkert yrði sannreynt um
hlutverk mitt í leikverkinu eða frammi-
stöðu.
Því datt af mér andlitið er ég opnaði
jólapakkann frá yngri dóttur minni,
elskulegri, á aðfangadagskvöld. Þar blasti
við mynddiskur með Gilitrutt, leikriti
nemenda Réttarholtsskólans sem sýnt var
í Stundinni okkar það sæla ár 1968 – er
frægt varð síðar í sögunni fyrir stúd-
entauppreisn í Evrópu og byltingu gegn
ríkjandi stjórnvöldum. Mín spaugsama
dóttir hafði fengið starfsmann Sjónvarps-
ins til að fletta upp yfirliti yfir gamalt góss
og svo ólíklega vildi til að þetta leikverk úr
Stundinni okkar, frá byltingarárinu fræga,
hafði varðveist.
Það var hins vegar ekkert byltingar-
kennt við baðstofuna í svart-hvítri upp-
færslu Sjónvarpsins þar sem húsfreyja sat
með systur sinni og kaupafólki. Hinrik
Bjarnason, fyrrnefndur umsjónarmað-
ur Stundarinnar okkar, hafði áður
kynnt áhorfendum að leikritið væri
í þremur þáttum. Börn þess tíma
þurftu því að bíða í spenningi milli
sunnudaga til þess að fá vitneskju
um örlög húsfreyju eftir að
hún samdi við tröllkerl-
inguna ógurlegu.
Það var augljóslega
nokkur spenningur í
afkomendum mínum
þegar við settum diskinn
í spilarann og horfðum
á Gilitrutt. Viðstaddir
afkomendur, börn og
barnabörn, auk eigin-
konunnar, biðu þess að sjá
leikarann margumrædda
birtast á skjánum, túlka
hlutverk sitt af títtnefndri
innlifun, þótt aðeins
nýfermdur
væri. Við
horfðum á
fyrsta þátt
sem gerðist í
baðstofu hús-
freyju og hennar
fólks. Þar sá ég skólasystkin
mín fara á kostum í hlutverkum
sínum – sum landsfræg síðar – en
hvergi sást glitta í undirritaðan. Áhorfend-
ur í sjónvarpsherberginu heima sættu sig
við það, vissu að ég var kannski ekki aðal-
leikarinn – en samt, ég hlaut að birtast á
skjánum fyrr en síðar og sýna kúnstir.
Að fyrsta þætti liðnum birtist Hinrik og
tilkynnti um framhald leikritsins næsta
sunnudag. Mitt fólk þurfti ekki að bíða svo
lengi því annar þáttur fylgdi fast á eftir
þeim fyrsta á mynddisknum. Sá þáttur
gerðist í helli tröllskessu. Þar fóru skóla-
systkin mín enn á kostum – en hvergi
sáust tilþrif mín. Áhorfendur gerðust
nokkuð toginleitir en biðu engu að síður
lokaþáttarins – þess þriðja. Hann gerðist
á baðstofuloftinu þar sem húsfreyja, hús-
bóndi og heimilismenn sýndu leiktilþrif
en hvergi bólaði á leik mínum, hvað þá
leiksigri. Þar kom að húsfreyja hafði betur
í skiptum sínum við tröllskessuna, nefndi
nafn hennar réttilega í þriðju gátu og fékk
sitt vaðmál. Húsbóndi fagnaði málalokum
sem og heimilisfólk allt. Augljóst var að
leikritinu var að ljúka. Mitt fólk gapti
stóreygt á skjáinn. Hinir fullorðnu sögðu
fátt en hreinskilið barnabarn gat ekki orða
bundist: „Afi, við sáum þig aldrei, þegar
þú varst strákur í leikritinu í gamla daga.“
„Bíddu aðeins,“ stundi ég í þeirri veiku
von að ekki væri öll nótt úti – og mikið
rétt. Í miðjum gleðilátunum í baðstofunni
var sagt hátt og snjallt: „Þau bíða hér fyrir
utan systkinin í Tungu. Eigum við ekki að
bjóða þeim inn?“ Það var samþykkt einum
rómi og inn gengu systkinin, hönd í hönd.
Bróðirinn í Tungu, í ullarpeysu, brók og
sauðskinnskóm, bauð öllum viðstöddum
góðan daginn og gleðilegt sumar. Undir
það var tekið um leið og allir viðstaddir
tóku höndum saman og stigu hringdans.
Þar með fór myndin úr fókus og sýning-
unni lauk.
Þarna var ég því sannarlega, leikari í
hópi skólasystkina, bróðirinn í Tungu.
Hér eftir get ég ekki beinlínis stært mig
af leiksigri – djúpri innlifun eða næmri
túlkun, en þetta var engu að síður flott
innkoma í baðstofuna, að mínu mati,
göngulagið tilþrifamikið og kveðjan
snöfurmannlega fram borin.
Augljóst má hins vegar vera að ég hef
ekki þurft að eyða löngum tíma í að læra
rulluna – og nokk-
ur huggun
er það að
systir
mín í
Tungu
sagði
ekki eitt
einasta
orð.
Jónas
Haraldsson
jonas@
frettatiminn.is
HELGARPISTILL
Te
ik
ni
ng
/H
ar
i
S SSVEIPA
HEIÐURS-
MERKI
HRESSIR P
KEYRA
YFIRBRAGÐ O MJÓLKUR-AFURÐA HITAÁSAMTFÆÐA BLÁSABIL B
RÝJA HT JU Ö ÚS R RK SETJA Í SÝRU SA S ALÖM
AFSPURN JU ÖM R AT Ð JA BÁTURAN AL K K
FOLD
HREINSI-
EFNI
T ÍLÁTNÆRAV V HLJÓMAERLENDISÍ A ÓFLÝTITVEIR S MA I AS
S LT ME A UL
STANDA
SIG
DÓMS MI P A
GREIN
TILDUR L STEIN-TEGUNDÁ
V Á SEYTLROT V Æ T L SVIFKUSK
HANDA
Í RÖÐ
A
FÍFLA-
GANGUR
SKÁL
F
A
U
F
L
R T
N
L
U
M I
A
I
G
A NP
ÞEFJA
EFTIRGJÖF
MÁLM-
HÚÐA
SVÍVIRÐA AP
D
SKAMMT
TALA
SKRAF
HÆTTA
TVÖFALT
HNUPLI A
I L D I HÁRLÆRIR U L
Í RÖÐ
L
R
S
Í
TAMNING
LÍTIÐ
T
K
J
Ö
GEGNA
LARFAR A
Á
TVEIR
EINS
G
A FLASKA
N
PLANTA
BOTNFALL
U
N FUGLJ
N
S GU
HIMNA
MÁL
SÚREFNI
N FISKURVAFI Á L L ÞÓFI
ÖLDU-
GANGUR
GÓNA
BAÐA
SÖNGSTÍLL
Ó
S
T
L
L
A
HYGGJAST
A
G
T N
T
U
A
T G
HEITI
G
STEFNA
ÞJÁLFUN
PIRRA
BÓK-
STAFUR RA
Á
A ARÉTTFRUMEIND
T
T
MÁNUÐUR
E
MJÖG
AFHENDING
RÖK
ÍLÁTA
A
D
MÝKJA
E I
SAMÞYKKI
GREMJAST
G
J
KVIST-
GRÆÐA
KROPPA
TIL
FRÆND-
BÁLKUR
SKRIFA
Á
Á
SÓT
EINS
Æ
KVK.
SPENDÝR
PLAN
G
Ö FARFADREIFA
T
U
R
S L
T
R
Æ
K IT
Ð
U TA
A
PLANTA
DRYKKUR
SÖKKVA
U
Ý
M
F
A
A
L
SKRIÐDÝR
EFLA
L
S
VEIKI
L
S
A
Ó
N
A
L
T
G
S
T
T
A
T S
FORSÖGN
HRÆÐAST
Í RÖÐ
HELLINGUR
KK NAFN
FRAMBURÐUR
DRULLU-
SOKKUR E
I
Ó
F
Á TT
U
R MÆLI-EININGT
L
H
D
N
R
A
I
F
S
L
A
I
BRESTIR
STALDRAÐ
VIÐ
LAXBRÓÐIR
FÁLM
DANGL
Á
P
Ð
A
Ð
E
MÆLI-
EINING
TÁL
T
A
L
O
HVOFTUR
FIMM
R Á
S
H
G
A R
T
M
I
ALDAN
RIFA AUNDIREINSMERGÐ
N
G NÓ
FYRST
FÆDD
RELL
D
AUGNHÁR
Í
TRÉ-
STUBBAR
BLUNDUR
S
K
NIRFILL
ÓVILD
U
N
B
U
B
R
A
L
R
SKORDÝRA
Í RÖÐ
T
A
OF LÍTIÐ
M
A
R
V
A SKÓLI
P
I
A
U GUÐTÍMABILS
I
HLJÓM
KORTABÓK
N
R RÓ
HÖFÐI
MÁNUÐUR
A AM
S
GYÐJA
I
B
ÁVÖXTUR
POTA
L
A
A
K
Ð
A
R
R
A
N
Á FÆTI
LOFT
TVEIR EINS
GÓL
T
M
R
G
Á
A
SPÍRA
LÆSING
G
ÓTTI
ÍÞRÓTT
R M
Á B
BARDAGI
HERBERGI
U
R Á
L HEMJATALA
A
G
A MINNKUN
A VESKI
T
G
ÞURRKA ÚT
GIFTI N
SKYLDIR
SKEKKJA
BRAKA
VIÐMÓT
URAUSATITILL
R
R
O
Ú
L
LABBA
A
G
BÖLV
EIGIND
A
R
N
A
G
G
A
N
A
N
KARLKYN
LÖGUR
ÞJAKA
L
GAFL
BLÍSTUR
K
UNAÐUR
SKOLLANS A
ÆVINTÝRI Æ
S
K
H R
HÆTTUSPIL
TRAUST T
T
ÆTTAR-
SETUR
TÓNLEIKAR
U R
Á T
A
Ó
G Ó
H A
F
Ð
GUNGA
F
T
Á
T
R
SKILJA
EFTIR
SMÍÐA
B
L
A
E
K
I
K
F
A
EVAFI
A
HRÚGA
ÓSIGUR
F
MIÐJA
PFN.
RÍKI
EIN-
SÖNGUR
Ó
DETTA
ÆTÍÐ
H
A
H
Á
R
F
A
M
Á
BÓK-
STAFUR
OFFUR
S L
E K
A
U
Á
L S
T Í
A FORFAÐIR
L
G
L
F É
R A
Í RÖÐ Á
L
A
LAND
A VALDA
A N
J I
A
STÓR
K
TVEIR
EINS
FLJÓTS-
BAKKA
R A S TVEIR EINSHEIÐUR Ð Ð
KK NAFN
LABBA
PÍLÁRI
S
F
L
T
Y
É
A
L
A
A
R
R
S
I
L
R
S
R F
A A
N A
L
R
T
Í
NAFNORÐ
MÆLI-
EININGU
R U
HRÍSLU-
SKÓGUR R
A
I
U
TVEIR EINS
STEFNA N
ÚRRÆÐI
SLÁTTAR-
TÆKI S
K R
VÍN
MERKI
HAMA-
GANGUR
Á FÆTI
J
F O
L N
J
S
H
Ó
FLJÓT-
FÆRNI
É ÍSSKÁPURFISKUR K Æ L I
TRÉ
R
ÁA
FÓTMÁL
ÓBUNDIÐ
BLESSUN
A
G
R
L
F
J
GÚLPUR
ATI ÚT
A
A
A Ó
G STRJÁLNA
U
LITLAUS
STÖÐVUN
F M
Ú
ÍÞRÓTTA-
FÉLAG
NÁLÆGT
S
G
I U
L K
T
R
HLJÓMUR
KNÚSAST R
L A
FJALL
RAUST
Á
LESANDI
E S A R I VONDURSÆTI
Ö
I
S
L
P
UTAN
GERVI-
EFNI
Í
L
TEGUND
HRUMUR
Á
S
U
T
N R
A F
R
A
RENNA TIL
LOFT-
TEGUND E
SLÉTTA
EINS UM U N
TÍMABIL
FRÁSÖGN
G
S N
J A
Á
I
K S
A T
R
KÆLA
DRYKKUR
L
R Æ P A LÍTIÐKAUPSTAÐ S M
K
Á
DORMA
FRÁ
P
A
T
S
STEINLÍM
Í VIÐBÓT
P
T
E
S N
Í RÖÐ
FORAÐ Æ
ÖRLÖG
AÐGÆTIR
F
E T
A Æ
S
GEÐ
GÓL
M Í RÖÐ
Á ILLÆRI
K
S
E A
TVEIR
EINS Í
Ö
K
MÁLÆÐI
SMÁBÁTUR
Æ N A STEFNAVILJI B E I
RSAGÐI UPP
N
A
L
ÁKAFLEGA
BELTI
A
K
A
O
VERSLA
LÖGREGLA
ÓPRÝÐA
FYRIRTÆKI
AÐ
NÓTT
RÖND
M
F K
H
L
T R
A
U R
Ö
Ý
I
TEYGJU-
DÝR
Á
B
R Ó
N
T
L
A
K
A
MÁLMUR
TVEIR EINS M
D
A
K
Á KVIÐI
FEIKNA
LAuSn á JóLAkRoSSGáTu FRéTTATímAnS FRá 19.12.2014
landinn hafði miklar áhyggjur á liðnu ári yfir
ágangi erlendra ferðamanna
Greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum sem og i og y.
land inn (i) haf
(ú)ði miklar áhyggjur
yfir á gangi (k) er lend ra
fer (e) ða man (a) na
(m) ál iðn u ári
LAuSn á myndAGáTu FRéTTATímAnS í áRAmóTAbLAðI 2014
Verðlaunamyndagáta Fréttatímans
Rétt lausn á verðlaunamyndagátunni í áramótablaði Fréttatímans var:
Landinn hafði miklar áhyggjur á liðnu ári yfir ágangi erlendra ferðamanna.
Margar lausnir bárust og var dregið var úr þeim. Verðlaunin hlýtur Björg Sveinsdóttir.
Hún fær máltíð á veitingastaðnum Sushi samba fyrir 10.000 krónur.
KÖBEN flug f rá
WOW hei l sársflug!
9.999 kr.
30 viðhorf Helgin 9.-11. janúar 2015