Fréttatíminn - 09.01.2015, Blaðsíða 76
heilsa Helgin 9.-11. janúar 201516
Núvitund
Karlapúl
Orkulausnir
Hreyfilausnir
Ei
ns
ta
kl
in
gs
þj
ál
fu
n
60+
Slökun
Hugarlausnir
Stoðkerfislausnir
H
ei
ls
ul
au
sn
ir
Sj
úk
ra
þ
já
lf
un
Heilsumat
Sá
lfr
æ
ði
ng
ar
Eldum betur
Bo
rð
um
b
et
ur
A
ðh
al
d
hj
úk
ru
na
rf
ræ
ði
ng
s
Sofum betur
- Þín brú til betri heilsu
Lausnina finnur þú í Heilsuborg
www.heilsuborg.is Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík • Sími 560 1010
Kynningarfundur á námskeiðum Heilsuborgarskólans
fimmtudaginn 8. janúar kl 18:00
Hvað hentar þér? Hafðu samband og fáðu fría ráðgjöf
– Ertu ekki að hreyfa þig reglulega?
– Eru kílóin að hlaðast á?
– Er svefninn í ólagi?
– Ertu með verki?
– Líður þér illa andlega?
– ....eða er hreinlega allt í rugli?
Taktu í taumana og finndu þitt jafnvægi
Sv
ef
nm
æ
lin
ga
r
O
ffi
tu
rá
ðg
jö
f
N ú dynja á okkur allskyns ráðleggingar um mataræði enda ætlar nú þorri þjóðar-
innar að koma lagi á mat-
aræðið eftir hátíðarnar.
Það er oft að vefjast fyr-
ir okkur hvað á að borða
og við fáum misvísandi
skilaboð þar um. En við
getum líka gert þetta ein-
falt. Borðum reglulega.
Borðum morgunmat
innan við klukkustund
eftir að við vöknum,
borðum veglegan hádeg-
ismat, borðum kvöldmat
og millibita þannig að
við verðum aldrei allt of
svöng og höldum blóð-
sykri jöfnum. Borðum
fjölbreyttan mat, mikið
grænmeti, f isk, kjöt,
ávexti, gróft korn og
drekkum vatn. Borðum
eins lítið unninn mat og
við getum og höfum hátt
hlutfall úr plönturíkinu.
Mikilvægt er að borða
matinn en ekki drekka hann og
muna að tyggja. Ef þetta er grunn-
urinn í okkar mataræði þá er alveg
pláss fyrir smá óhollustu inn á milli
til að halda lífsgæðunum og gleðinni.
En hefur þú hugleitt hvernig þú
borðar? Fyrir þá sem vilja ná tök-
um á þyngdinni þarf ekki síður að
hugsa um þessi atriði. Ertu að borða
á hlaupum, hámar þú í þig matinn,
ertu að horfa á sjónvarpið eða gera
eitthvað allt annað en að borða þeg-
ar þú borðar? Rann-
sóknir hafa sýnt að ef
við erum með hugann
annarstaðar þegar við
borðum þá borðum við
mun meira en við ætl-
uðum okkur. Tilfinn-
ingin um að við séum
orðin södd kemur
ekki fram fyrr en of
seint. Við erum ekki
einu sinni að njóta
þess sem við erum að
borða þannig að það
er lítil gleði sem fylgir
máltíðinni. Við sitjum
hinsvegar uppi með
hitaeiningar sem bara
safnast utan á okkur.
Ýmsar utanaðkomandi
aðstæður trufla en al-
gengast er að við séum
að horfa á sjónvarp, í
tölvunni eða að lesa
blöðin á meðan við
borðum. Útvarpshlustun truflar
reyndar líka. Stress truflar, hugur-
inn er upptekinn við að hugsa um
allt annað en að borða. Það eru ýms-
ar aðrar gildrur á veginum en vert
að huga að þessum hið snarasta.
Unnið í samstarfi við
Heilsuborg
Hvernig borðar þú?
Forðumst óþarfa truflanir við matarborðið. Mynd/Getty
Erla Gerður Sveinsdóttir,
læknir hjá Heilsuborg.
SkilaboðiN eru því
Verum
viðstödd
þegar við
borðum.
S olaray Detox Blend er ein-staklega vel samansett jurta-blanda sem hreinsar líkam-
ann, dregur í sig eiturefni og eyðir
þeim úr líkamanum. Detox Blend
eflir einnig varnir gegn utanaðkom-
andi eitrunaráhrifum og hjálpar til
við að byggja upp laskaða vefi vegna
eitrunar. Jurtablandan getur slegið
á svengdartilfinningu um leið og
hún hreinsar og hressir líkamann.
Detox Blend getur virkað vel til að
hreinsa út þungmálma, flúor og
önnur skaðleg efni sem safnast fyr-
ir í líkamanum og geta valdið skaða.
Þessa einstöku blöndu má bæði
taka að staðaldri og þegar farið er
í í einhvers konar hreinsunarátak.
Unnið í samstarfi við
Heilsa ehf.
Getur verið að það sé
kominn tími á hreinsun?
Líður þér illa í líkamanum? Er húðin að pirra þig?
Eða meltingarvandamál? Gengur illa að losna við aukakílóin?
Detox blend:
n Hjálpar til við hreinsun og uppbygg-
ingu líkamans.
n Veitir vörn gegn eitrunaráhrifum og
mengun.
n Vinnur gegn meltingartruflunum.
n Stuðlar að betri þyngdarstjórnun.
n Getur hjálpað gegn húðvanda-
málum.
Piparmynta er notuð mikið til að
bragðbæta súkkulaði eða í tyggjó,
en hér áður fyrr var hún notuð sem
jurtameðal gegn ýmsum maga-
kveisum. Olían sem unnin er úr
piparmyntunni inniheldur ýmis virk
efni og þá eina helst mentól. Rann-
sóknir hafa sýnt að piparmyntuolía
getur virkað mjög vel við iðraólgu
(ristilkrampa), sem einkennist af
magaverk, krampa, uppþembdum
kvið og harðlífi eða niðurgangi. Ein
ástæðan er talin vera sú að olían,
og þá sérstaklega mentólið, hafi
vöðvaslakandi áhrif á innri kvið-
vegginn. Vísindmenn við McMas-
ter háskóla í Kanada sem hafa
rannsakað áhrif piparmyntu leggja
til að piparmyntuolía sé gefin við
iðraólgu í stað hefðbundinna lyfja.
Piparmynta getur jafnframt dreg-
ið tímabundið úr kláða af völdum
skordýrabits eða exems. Gefa má
ungbörnum með sveppasýkingu í
munni piparmyntute og það dregur
einnig úr ógleði hjá barnshafandi
konum.
HeilSa PiParmyNta
Piparmynta gegn magakverkjum
Rannsóknir sýna að piparmynta
getur unnið gegn iðraólgu.