Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 13.02.2015, Qupperneq 55
Ég elska Júróvisjón. Ég elska RÚV. Af hverju geta þessir tveir hlutir ekki passað saman? Af hverju er þessi keppni framkvæmd á hverju ári eins og það sé verið að gera það í fyrsta skipti. Ég er svekktur. Sér- staklega fyrir hönd höfunda og flytjenda. Það breytir engu hvort flytjendur séu ungir og efnilegir eða séu hoknir af reynslu, þeir líta alltaf út fyrir að þeir séu að koma fram í fyrsta sinn, með einstaka undantekn- ingum. Ég set líka stórt spurningarmerki við alla hljóð- vinnslu. Ég veit það að sumir söngvarar verða stund- um falskir og öllum getur orðið á í hita leiksins. En að allir söngvarar á svona kvöldi séu smá falskir, eins og raunin virtist vera seinna undanúrslitakvöldið, segir mér það að það sé einhver pottur brotinn í tækni- málum. Svona keppni á að vinna eins og tónleika, því þetta eru tónleikar. Tónlistinni þarf að koma til skila og söngnum enn frekar. Hvert lag þarf samt að gjalda fyrir það að annaðhvort er söngur eða undirspil of lágt eða og hátt, eða hvort tveggja. Þetta er ekki Útsvar, Kiljan eða Gettu betur, þar sem áhersla er lögð á talað mál. Þetta eru tónleikar og þess vegna þurfa fagmenn á því sviði að koma að þessu. Ég efast ekki um að allt það fólk sem stendur að út- sendingu RÚV sé fagfólk á sínu sviði. En svona keppni er ekki venjulegt sjónvarp. Það má eyða minni pen- ingum í kynna, þó þeir séu fínir. Það má eyða minna púðri í stiklur með keppendum á milli laga og bæta bara við sprengjum og látum. Massagóðu mixi og allir eru sáttir. ÁFRAM ÍSLAND! Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 13:45 Modern Family (11/24) 14:15 Eldhúsið hans Eyþórs (6/9) 14:45 Fókus (2/12) 15:15 Um land allt (12/17) 15:50 Dulda Ísland (7/8) 16:45 60 mínútur (19/53) 17:30 Eyjan (22/30) 18:23 Veður 18:30 Fréttir & Sportpakkinn 19:10 Sjálfstætt fólk (18/25) 19:45 Ísland Got Talent (4/11) Glæsilegur íslenskur sjónvarps- þáttur þar sem leitað er að hæfileikaríkustu einstaklingum landsins. Kynnir keppninnar er Auðunn Blöndal dómarar eru, einn ástsælasti tónlistarmaður, Bubbi Morthens, söngkonan og leikstjór- inn, Selma Björnsdóttir, knatt- spyrnumaðurinn og söngvarinn, Jón Jónsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 20:45 Broadchurch (5/8) 21:35 Shetland (5/8) 22:35 Banshee (6/10) 23:25 60 mínútur (20/53) 00:10 Eyjan (22/30) 00:55 Daily Show: Global Edition 01:20 Suits (12/16) 02:05 Peaky Blinders 2 (3/6) 03:05 Looking (4/10) 03:35 Bridges of Madison County 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:05 Crystal Palace - Liverpool 10:45 Blackburn - Stoke 12:25 Aston Villa - Leicester Beint 14:30 Melsungen - Kiel 15:55 Arsenal - Middlesbrough Beint 18:05 Aston Villa - Leicester 19:45 Magdeburg - Gummersbach 21:10 Barcelona - Levante 22:55 Bradford - Sunderland 00:35 Bballography: Kerr 01:00 NBA - All Star Game Bein 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Sunderland - QPR 10:45 Arsenal - Leicester 12:30 Liverpool - Tottenham 14:15 Man. Utd. - Burnley 16:00 Stoke - Man. City 17:45 Chelsea - Everton 19:30 Premier League Review 20:25 Southampton - West Ham 22:10 WBA - Swansea 23:55 Hull - Aston Villa SkjárSport 10:15 Bundesliga Preview Show (4:17) 10:45 Eintracht Frankfurt - Schalke 12:35 B. München - Hamburger 14:25/18:25/22:05 Hertha - Freiburg 16:25/20:15 Hannover - Paderborn 15. febrúar sjónvarp 55Helgin 13.-15. febrúar 2015  Í sjónvarpinu Massagott Mix Í júróvisjón og allir eru sáttir Pottur brotinn ef allir eru falskir – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.