Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.02.2015, Page 65

Fréttatíminn - 13.02.2015, Page 65
Af íshokkítöffurum og ballettstjörnum í Flugnagarðinum 6 Sverrir Guðnason Sprettfiskur og stuttmyndir Fimm myndir keppa til úrslita í stuttmyndakeppni Stockfish og mun sigurmyndin hljóta Sprettfiskinn 2015. Myndirnar eru Herdísarvík eftir Sigurð Kjartan, Gone eftir Veru Sölvadóttur og Helenu Jónsdóttur, Happy Endings eftir Hannes Þór Arason, Foxes eftir Mikel Gurrea og Substitute eftir Madeleine Sims- Fewer, en Eva Sigurðardóttir framleiðir síðastnefndu myndirnar tvær. Sprettfiskur er í samstarfi við Canon og Nýherja sem veita Canon 70D myndavél í verðlaun fyrir bestu myndina. Allar erlendu Óskarsmyndirnar til Íslands Þrjár myndir af þeim fimm sem keppa um Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin verða sýndar á Stockfish. Hefndarsögur frá Argentínu, Ida frá Póllandi og Mandarínur frá Eistlandi. Þar með verða allar myndirnar fimm sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum – en áður hafði Timbúktú frá Máritaníu verið sýnd á RIFF og Leviathan frá Rússlandi var lengi í almennum sýningum í Bíó Paradís. 4-5 – besti leikari Svíþjóðar! Bío Paradís 19. febrúar 1. mars

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.