Fréttatíminn - 13.03.2015, Page 12
12 fréttir Helgin 13.-15. mars 2015
Verkaskipting á
íslenskum heimilum
Að sjá um þvott, þrif og eldamennsku virðist vera kvennastarf á íslenskum heimilum en 70% kvenna sjá um
þvotta heimilanna. Viðhald sem snýr að heimilinu virðist hins vegar vera karlastarf á meðan pör sjá jafnt um
verslun, heimanám og barnaskutl. Sama sem engin hefð er fyrir því að íslensk heimili sæki sér aðkeypta þjónustu.
advania.is/fermingar
Frábær hljómur
Urbanears Pla
an
Verð: 9.590 kr.
Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri
Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17
Allt sem þú þar
Dell Inspiron 3531
Verð: 54.990 kr.
Traustur í útilegunni
Jabra Solemate ferðahátalari
Verð: 23.990 kr.
Tónleikar heim í stofu
Marshall Acton - tveir litir
Verð: 49.990 kr.
Fyrir þá sem týna hlutum
Chipolo - margir litir
Verð: 3.890 kr.Einföld og smart
Bogart fartölvutaska - þrír litir
Verð: 9.990 kr.
10" tryllitæki
Samsung Tab 4
Verð: 49.990 kr.
Fermingarpakkar
slá í gegnsem
Upplifðu krainn
Jabra þráðlaus heyrnartól
Verð: 31.990 kr.
Heimildir:
Fyrirlestur Þóru Kristínar Þórsdóttur um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna, hjá Jafnréttisráði 9. mars, 2015. Tölfræði úr kynhlutverkakönnun International Social Survey 2013. Áherslan lögð á pör (í sambúð/gift) með
börn þar sem bæði eru í fullu starfi og vinnutími er 35 klukkustundir eða meira á viku.
n Konan n Karlinn n Jafnt n Þriðji aðili
Íþróttastarf
23% 16% 60% 1%
Heimanám
46% 11% 42% 1%
Skutl
27% 16% 56% 1%
Eldamennska
50% 19% 31%
Þrif
55% 7% 35% 3%
Verslun
39% 19% 42%
Þvottur
70% 8% 20% 2%
Viðhald
6% 81% 11% 2%