Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Page 63

Fréttatíminn - 13.03.2015, Page 63
Hér verður sótt fram, varist, fórnað, þvingað og hrósað sigri – svo takast menn í hendur. Stærsti skákviðburður ársins á Íslandi stendur nú yfir í Hörpu. Reykjavíkurskákmótið er eitt vinsælasta opna skákmót heims og hefur laðað til sín fjölda frá­ bærra skákmanna í 50 ár. www.gamma.isreykjavikopen.com Reykjavíkur- skákmótið 10.–18. mars í Hörpu Mótið í ár er jafnframt 80 ára afmælismót Friðriks Ólafs­ sonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák, sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari. GAMMA er aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins og vill tryggja þessu sterka móti veglega og skemmti­ lega umgjörð sem höfðar til almennings.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.