Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.03.2015, Síða 76

Fréttatíminn - 13.03.2015, Síða 76
tíska Helgin 13.-15 mars 20158 Þykkar og náttúrulegar augabrúnir Leyfið augabrúnunum að vaxa. Skin best frá Biotherm Ríkt af andoxunarefnum og spirulina. Gefur húðinni fallegan ljóma ásamt því að vernda og næra húðina. Fyrir- byggir öldrun húðar og vinnur á fínum línum og hrukkum. Viðheldur ung- legri ásjónu húðar ásamt því að mýkja, slétta og veita góðan raka. Fáanlegt fyrir venjulega, blandaða og þurra húð. Total recharge frá Biotherm homme Létt, frískandi raka- gefandi gel með öflug orkugefandi innihalds- efni: Ginseng, Guarana, C vítamín og mynta. Endur- hleður húðina orku og raka. Fyrir alla karlmenn á öllum aldri. Aquasource nutrition frá Biotherm Nýtt rakakrem sem gefur góða næringu sem er sniðin fyrir þurra og við- kvæma húð. Inniheldur einstakar náttúrulegar olíur sem eru ríkar af andoxunarefnum, fitu- sýrum og E-vítamíni. Án parabena. Total Recharge frá Biotherm homme Frískandi hreinsigel sem gefur húðinni orkuríka næringu. Endurhleður húð- ina orku og raka. Fyrir alla karlmenn á öllum aldri. Liquid glow, skin best frá Biotherm Þurr olía sem gefur húðinni líf og ljóma. Inniheldur hreint astaxanthin og rauða þörunga. Olíuna er hægt að nota sem viðbót í krem eða beint á húðina, bæði kvölds og morgna. Kraftmikil nýjung sem hentar fyrir allar húðgerðir og aldur. Collagenaist re-plump lip zoom frá Helena Rubenstein Nýtt krem fyrir varirnar sem örvar nýmyndun kollagens. Eykur fjaður- magn og örvar frumu- endurnýjun til að auka þéttleika húðarinnar og minnka og slétta hrukkur. Gefur fyllingu og mótar varirnar. Collagenaist re-plump eye zoom frá Helena Rubenstein Nýtt og endurbætt krem fyrir augnsvæðið sem örvar nýmyndun kolla- gens. Þéttir og endur- byggir upprunalegan þéttleika augnsvæðisins. Prodigy liquid light frá Helena Rubenstein Kremið berist umhverfis augnsvæðið áður en farði er borinn á húðina. Kremið sléttir, frískar og yngir upp augnsvæðið fyrir opnara augnaráð. Sími 551-3366 www.misty.is Sími 551-2070 Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 AÐHALDSKJÓLL HUGSAR ÞÚ VEL UM FÆTURNA? Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna og kvenna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar.Hvað um þig? í stærðum S,M,L,XL, 2X KR. 12.850,- Gerð: ARISONA stærðir: 35 - 48 Verð: 12.730.- Dry Wash Vörurnar fást einungis á hársnyrtistofum. Dry Wash þurrsjampóið frá Paul Mitchell frískar upp á hárið og gefur frábæra lyftingu. Spreyið hentar einnig vel fyrir feitt hár. Undirbúningur húðar fyrir förðun H ættið að plokka augabrún-irnar því náttúrulega auga-brúnir með örlitlu bogasn- iði eru það heitasta í dag. Til að ná þessu eftirsótta útliti þarftu að leyfa augabrúnum að vaxa vel áður en þú ferð á snyrtistofuna og lætur taka augabrúnirnar í gegn. Best er að láta fagmanneskju um að plokka augabrúnirnar til að ná tilætluðum árangri, því fæstar geta náð réttu sniði á augabrúnunum með því að plokka þær sjálfar því það er mikil kúnst fólgin í því að ná þeim eins báðum megin. Til að ná þykkum hárvexti á augabrúnunum er besta að leyfa þeim að eiga sig í 6 vikur áður en þú ferð á snyrtistofu, en það getur tekið hvert hár um hálft ár að vaxa aftur eftir að það er plokkað. Loðnar og náttúrulega augabrúnir á sýningu Jason Wu fyrir vortískuna 2015. Af sýningu Jason Wu fyrir vortískuna 2015 þar sem ekki bara náttúrulegt snið auga- brúnanna fær að njóta sín, heldur náttúru- legi liturinn líka. Fyrirsætan Karlie Kloss með náttúru- legar augabrúnir sem eru ekki plokk- aðar, heldur með hárin greidd upp. Fyrirsæta af sýningu San Andres Milano sýnir haust- og vetrartískuna 2105 í förðun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.