Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2015, Síða 50

Fréttatíminn - 17.04.2015, Síða 50
Helgin 17.-19. apríl 201550 tíska S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 Nýr litur í þessu frábæra sniðiMjúkir og þægilegir dömuskór Úr leðri, skinnfóðraðir og með mjúkum leppum. Tilvaldir vinnuskór þar sem það á við, svo sem hótelum, veitin- gastöðum, í ugvélum og allstaðar þar sem gerðar eru kröfur um snyrtilegan klæðaburð. Stærðir: 37 - 41 Verð: 16.500.- Teg Rebecca - fæst í 32-40 D,DD,E,F,FF,G á kr. 11.550,- buxur á kr. 4.890,- Póstsendum hvert á land sem er Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Við bjóðum gott verð allt árið. Kjóll kr 3000 Tökum upp nýjar vörur daglega Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is FLOTT FÖT Í STÆRÐUM 14-28 FYRIR SKVÍSUR Á ÖLLUM ALDRI! OPIÐ Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL.11-18 LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-16 FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM!  Hettupeysa úr íslenskri ull – endurunnin úr tveimur gömlum íslenskum ullarteppum.  Grár karlmannsjakki – endurunninn úr gráum hörjakka frá vini Frionu og fóðri.  Útsaumuð hand-taska með perlum – endur- unnin úr gamalli leðurtösku og perlum úr slitnum hálsfestum.  Útsaumuð peysa – endurunnin úr gamalli peysu úr Rauða krossinum og perlum úr slitnum hálsfestum sem voru þaktar með ull.  Tíska Fiona Cribben leggur áherslu á endurvinnslu og -nýTingu Sjálfbær tísku- hönnun Sjálfbær tískuhönnun er við- fangsefni írsku listakonunnar Fionu Cribben í útskriftar- verkefni sínu frá Listaháskóla Íslands. Hún nýtir þannig gamlar flíkur og annan efnivið til að búa til nýjan tískufatnað. Fiona leggur áherslu á um- hverfisvernd í hönnun sinni og talar gegn sóun. Þ etta snýst um tísku sem hefur merkingu, tísku sem tengir fólk saman og tengir okkur við umhverfi okkar,“ segir írska listakonan Fiona Cribben sem er að útskrifast með meistaragráðu í tískuhönnun frá Listaháskóla Ís- lands. Útskriftarverkefni Fionu ber heitið „Half and Half“ en þar vinnur hún með sjálfbærni og notagildi í tískuhönnun með því að endurvinna og nota náttúruleg íslensk hráefni, sér í lagi íslenska ull. Fiona er fædd og uppalin í Du- blin á Írlandi. Hún lærði tísku og textílhönnun í The National College of Art and Design í Dublin og út- skrifaðist árið 1999. Þá flutti hún til New York í Bandaríkjunum og síðar til London þar sem hún starf- aði fyrir þekkt tískumerki á borð við Calvin Klein, Diesel og DKNY. Hún kynntist íslenskum kærasta í hornum og hvaltönnun, en einnig hefur hún verið stundakennari við Listaháskólann. Fiona fer nýjar leiðir í útskriftar- verkefninu en er þó trú því sem hún hefur verið að vinna við í gegn um tíðina. „Verkefnið ýtir undir félagsleg gæði og vekur athygli á verðmæti hefðbundinna úrgangs- efna með það að markmiði að fólk finni enn meiri tengingu við sanna tísku. Gríðarlegu fjármagni er veitt í fullvinnslu fatnaðar og textíls, til að mynda í vinnuframlagið, orku og vatn. Almennur stuðningur við al- þjóðlega starfsemi og tískusveiflur hefur torveldað sjálfbærni innan tískuiðnaðarins, með tilheyrandi vandamálum tengdum ódýru vinnu- afli og lélegum gæðum. Við þurfum að breyta hugsunarhætti okkar og gildum þegar kemur að tísku og hönnun til að tryggja að sjálfbærni verði viðmiðið,“ segir hún. Verk Fionu eru til sýnis á útskrift- arsýningu meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni sem opnar laugardag- inn 18. apríl og stendur sýningin til 10. maí. Fjórtán nemendur sýna þar verk sín, átta í hönnun og sex í myndlist. Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga og er aðgang- ur ókeypis. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is London og þau ákváðu að flytja til Íslands, allavega tímabundið, en síðan eru liðin mörg ár. Skömmu eftir komuna til Íslands fékk Fiona starf sem tískuhönnuður hjá CCP. Undanfarin ár hefur hún starfað við hönnun fylgihluta, til að mynda skartgripa úr íslenskum hreindýrs- Fiona Cribben sýnir útskriftarverkefni sitt í tískuhönnun í Gerðar- safni. Ljósmynd/Hari     Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-16 Flottar sumarpeysur Verð 12.900 kr. 3 litir Stærð XS - 2XL (36 - 52)

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.