Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 14
14 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Í stuttu máli „Ég er óendanlega þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fékk hér á fundinum.“ – Bjarni Benediktsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins. Óendanlega þakklátur Obama farinn á taugum yfir evrÓpu Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur eins og aðrir áhyggjur af skuldakrepp­ unni í Evrópu og að hún skaði efnahag Bandaríkjanna alvarlega. Á dögunum hitti hann nokkra leiðtoga Evrópusambands­ ins í Hvíta húsinu og sagði að þeir yrðu að grípa til raunhæfra að gerða áður en skuldakreppan færi algerlega úr böndum. Flestir gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn komi beint að lausn vandans með einum eða öðrum hætti. Vandinn vestanhafs og austan er sá að heildareftirspurn hefur minnkað með minni hagvexti í kjölfarið. Nú er að sjá hvernig Bandaríkjamenn koma að lausn skuldakreppunnar. sykur microsoft Hráolía gull evran gagnvart dollar deutsche bank apple ál dow Jones sÍðustu tÓlf mánuðir danir vildu HúsasmiðJ una. fengu ekki Viðskiptablaðið greindi frá því nýlega að ein stærsta byggingarvörukeðja Dan- merkur hefði boðist til þess að greiða Lands bankanum 10 milljónir evra fyrir meirihlutaeign í Húsasmiðjunni í septem- ber 2009. Segir blaðið að á gengi þess tíma jafngildi það tæpum 1,8 milljörðum króna. Steinn Logi Björnsson, forstjóri Skipta, sem þá var forstjóri Húsasmiðjunnar, staðfestir fréttina við Viðskiptablaðið og segir dönsku keðjuna hafa skoðað rekst­ ur fyrirtækisins vandlega og Danirnir hafi jafnframt haft hug á að eignast Húsasmiðj­ una að fullu. Ekkert varð af þessum viðskiptum og eigna ðist Framtakssjóðurinn Húsasmiðj­ una síðar með kaupum sínum á Vestia. Húsa smiðjan er núna til sölu. krÓnan til ársins 2020 Íslenska krónan verður líklega notuð hér á landi í það minnsta út þennan áratug. Eftir það verður annar gjaldmiðill tekinn upp og aðrar leiðir farnar í gjaldeyris­ málum. – Árni Páll Árnason, efnahags- og við- skiptaráðherra, á fundi á Alþingi. getum ekki tekið ákvarðanir „Það er akkilesarhæll þjóðarinnar að hún á almennt erfitt með að taka ákvarðanir. Við erum eiginlega ótrúlega léleg í því að taka ákvarðanir.“ – Almar Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnurekenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.