Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 15

Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 15
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 15 Í Stuttu máli Segir allt Sem SegJa þarf Það þarf ekki mörg orð um þessa mynd, hún segir allt sem segja þarf. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mætir á ráðstefnu stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Hörpu. Þegar Ólafur gekk í salinn stóðu nokkrir upp og heilsuðu honum með virktum. Þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra heilsuðu þjóðhöfðingjanum en sátu hins vegar sem fastast. 38 þúS. á mann Í JÓlainnkaup Rannsóknasetur verslunarinnar áætlar að hver Íslendingur verji að jafnaði um 38 þús. krónum til innkaupa sem rekja má til jólahaldsins. Því er spáð að heildarvelta smásöluverslana í nóvem ber og desember verði tæplega 60 millj arðar króna án virðis­ aukaskatts. Þá spáir rannsóknarsetrið því ennfremur að jólagjöfin í ár verði spjaldtölva – en hún nýtur núna mikilla vinsælda. Hver Íslendingur eyðir um 38 þús. kr. í jólainnkaup. Áætlað er að 53.200 laxar hafi veiðst á stöng í ís lenskum ám á nýliðnu sumri, samkvæmt upplýs ingum frá Veiði­mála stofnun. Þetta er 19% minni veiði en í fyrrasumar, sumarið 2010, en engu að síður sjötta mesta veiði frá upphafi skráningar veiði úr íslenskum laxveiðiám. Heildarstangveiðin í fyrra var 74.961 lax. Sjötta mesta laxveiðin frá upphafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.