Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 47
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 47 Torfi Magnússon er kranamaður. Hann hafði fulla vinnu á Íslandi. Var þó búinn að fallast á launalækkun með vinnufélögum sínum og verk­ efnastaða vinnuveitandans ótrygg eins og alltaf við byggingavinnu þegar markaðurinn er í lágmarki. Upp úr áramótum fór hann að hugsa sér til hreyfings. Átti kunningja í Noregi. Sá sagði honum bara að koma og sjá hvort ekki byðist eitthvað þar ytra fyrir kranamann. Og Torfi gæti búið þar fyrst um sinn meðan hann leitaði að vinnu. Þetta er dæmigerð saga: Maður þekkir mann og nýtur þess við flutninginn. Torfi fór án þess að hafa tryggt sér vinnu en var ekki á götunni. Undirbúningur hófst í janúar, meðal annars við að læra málið, og í apríl var Torfi kominn á byggingarkrana hjá norsku kranaleigunni T.H. Bull. Þar hefur hann verið síðan og bullandi að gera. Það er spenna í byggingabransanum og Torfi einn þeirra sem hafa réttindi og starfs reynslu. Það eru líka til dæmi um fólk sem ekki nýtur lögboðinna kjara og þiggur skíta laun. Nær þreföld laun En heimilisbókhaldið. Hvernig lítur það út eftir flutning? „Það voru 160­170 þúsund krónur í launa­ umslaginu við hver mánaðamót á Íslandi. Núna er í því jafnvirði 600 þúsund íslenskra króna,“ segir Torfi. „Það er afgangur af laun­ unum við mánaðarlok hér. Heima varð ég að velja hvaða reikninga ég ætti að borga.“ En þessar tölur segja ekki allt. Það eru útgjöldin sem að lokum ráða úrslitum. Það er dýrara að búa í Noregi en á Íslandi. Húsnæðiskostnaður er meiri, íbúðaverð veru lega hærra og húsaleiga hærri. En það er hægt að komast að hagstæðari kjörum ef menn leggja nokkuð á sig. Torfi vinnur í Ósló en býr í smáþorpinu Slemmestad, vestan borgarinnar. Þar er leiga á 80 ferm etra íbúð bara 140 þúsund íslenskar. Leigan þar út frá er töluvert lægri en inni í borginni en á móti kemur ferðakostnaður og ferðatími. Torfi þarf að fara á fætur klukkan hálfsex til að ná inn til borgarinnar á réttum tíma. Það fara tveir klukkutímar daglega í að komast í og úr vinnu. Á Íslandi voru það 10 mínútur. Allt dýrt á Íslandi líka Matur er dýrari í Noregi en það er líka hægt að lækka matarreikninginn með einu ráði: Að kaupa inn í Svíþjóð! Matarverð þar er þriðjungi lægra en í Noregi og líka lægra en á Íslandi. Á móti kemur ferðakostnaður. Það þarf að fara í dagsverslunarferðir um helgar yfir landamærin. Þetta gera þó margir Norðmenn. Allt þetta leiðir til mikils ferðakostnaðar. Torfi segir að það kosti sig 100 þúsund ís lenskar á mánuði að eiga og reka bíl. Þó fær hann ferðastyrk og bíllinn er keyptur með hagstæðu láni frá vinnuveitanda. Þetta er engu að síður þungur póstur í heimilisbók haldinu. „Mér sýnist að dagleg útgjöld séu ekki miklu meiri hér en á Íslandi þegar allt er lagt saman. Allt hefur hækkað mikið á Íslandi líka,“ segir Torfi. Torfi á tvo syni á skólaaldri. Móðir þeirra býr líka í Noregi en þau búa ekki saman. Útgjöld vegna skólagöngu eru álíka og á Íslandi en þó eru ekki skólamáltíðir. Og frí tíminn er álíka langur: vinnu vikan styttri en daglegar ferðir lengri. Eins og svo margir fór fjölskyldan úr landi þótt hjónin hefðu bæði vinnu á Íslandi, en þau þekktu vel til í Noregi og bjuggu þar til ársins 2005. Þau eru því dæmigerð fyrir fólk sem er kunnugt í útlöndum áður en það fer og veit að hverju það gengur. Það er enn sama númer á bankareikningnum, sami heimilislæknir og allir í fjölskyldunni tala tungumálið. En það er von um meiri lífsgæði og minna stress sem lokkar „Hér er meira eftir af laununum við mán aða ­ mót en á Íslandi, þrátt fyrir meiri kostnað og minni vinnu,“ segir Einar. Verðlag er hærra, sérstaklega reyndar á lúxusvarningi, en líka á daglegum nauðsynjum. Húsaleiga er hærri. Einar borgar 340 þúsund íslenskar á mánuði fyrir einbýlishús, en er á góðum stað. Hann leigir húsið sitt heima á Íslandi. Bregður að sjá tölurnar Mörgum Íslendingum bregður í brún þegar þeir fara að umreikna verð í Noregi yfir í íslenskar krónur. Einar nefnir sem dæmi að fjölskyldan hafi farið á pítsustað og þegar reikningnum var breytt yfir í íslenskar reynd ­ ist hann yfir 20 þúsund krónur. Þá er að vísu verið að bera saman ósambærilegar krónur í tveimur hagkerfum. Einar vill líka leggja áherslu á hinn mann ­ lega þátt, það sem ekki verður metið í pen ­ ingum. „Á Íslandi lifa menn til að vinna, hér vinna menn til að lifa,“ segir hann. Frítíminn er metinn sem lífsgæði en ekki sem tapaðar vinnustundir. „Þjóðfélagið hér í Noregi er fjölskyldu­ vænna vegna þess að vinnan tekur minni tíma og það er minna stress og meira eftir af laununum,“ segir Einar Skúli Hafberg. Í Noregi eru mestir möguleikar á vinnu við húsbyggingar. Það er skortur á fólki í öll störf og laun mun hærri en á Ís landi. Kostnaður líka meiri en með norskri útsjónarsemi má lækka út gjalda liðina. Torfi Magnússon kranamaður fór til Noregs í vor Norsk úTsjóN arseMi „Það er spenna í bygg ingabransanum og Torfi einn þeirra sem hafa réttindi og starfs reynslu.“ afgaNgur þráTT fyrir Mik iNN kosTN að Einar Skúli Hafberg er stjórnunarráð­ gjafi (Management Consultant) sem flutti með fjölskyldu sína, fjögur í heimili, til Noregs síðastliðið haust. Hann segir að það sem komi nettó upp úr launa­ umslaginu í Noregi sé sama fjárhæð og var brúttó á Íslandi. einar skúli Hafberg stjórn­ unar ráðgjafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.