Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 50

Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 – segir Gunnlaugur eiðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Kjarnafæðis Kjarnafæði fær brátt útflutningsleyfi Þetta opnar ýmsa möguleika og það eru spenn andi tím ar framundan,“ segir Gunnlaug ur Eiðsson, aðstoðarframkvæmda­ stjóri Kjarnafæðis, en fyrirtækið hefur undanfarna mánuði unn­ ið að því að fá útflutningsleyfi fyrir afurðir sínar. „Það er verið að leggja lokahönd á verkefnið og er leyfið núna í sjónmáli.“ Ný matvælalöggjöf tók gildi hér á landi 1. nóvember síðast­ liðinn og tekur m.a. til hollustu­ hátta og opinbers eftirlits. Lög­ gjöfin er byggð á sambærilegri löggjöf fyrir ESB­löndin. Með því að uppfylla þessa nýju löggjöf þurfti að gera ákveðnar breytingar innan fyrirtækisins og segir Gunnlau­ gur að for svarsmenn fyrirtæki­ sins hafi þá séð gott tækifæri í útflutningi og drifið af stað framkvæmdir til að uppfylla skilyrðin. Í kjölfar þeirra fær fyrirtækið útflutningsleyfi fyrir vörur sínar. Iðnaðarmenn hafa undan farna mánuði unnið að breytingum á húsnæði Kjarna ­ fæðis og þá verður nýtt lager­ og vörustjórnunarkerfi tekið í notkun með tölvustýrðum búnaði sem lagaður hefur ver ið að þörfum fyrirtæksins, en Marel sá um smíði hans og uppsetningu. „Útflutningsleyfið opnar fjöl marga möguleika. Það eru þegar ýmis verkefni í farvatn­ inu og við horfum bjartsýn fram á veginn,“ segir Gunn­ laugur. kjarnafæði Feðgarnir í Kjarnafæði, Eiður Gunnlaugsson framkvæmdastjóri og Gunnlaugur Eiðsson aðstoðarframkvæmdastjóri. Fyrirtækið vinnur nú að því að afla sér útflutningsleyfis. „Útflutningsleyf­ ið opnar fjölmarga möguleika, það eru þegar ýmis verk­ efni í farvatninu og við horf um bjartsýn fram á veginn,“ seg ir Gunnlaugur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.