Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 77
með þartilgerðum pennum áttuðu Apple­ menn sig á því að spjaldtölvur henta miklu frekar vel til netvafurs, bóklesturs, kvikmyndaáhorfs, tölvuleikja og þar fram eftir götunum. Það ætti því ekki að koma á óvart að nýleg könnun sýni að þriðjungur iPad­eig ­ enda segist nota tölvuna á snyrting unni. iPad spjaldtölvan er byggð á sama stýri ­ kerfi og iPhone­síminn vinsæli frá Apple og þar með hefur hún aðgang að gríðarlegu úrvali allskyns smáforrita (Apps) sem fást í App Store netverslun inni. Um leið eykst notagildi gripsins verulega. Þótt margir hafi verið efins um notagildið fyrst þeg ar Apple kynnti iPad segja margir sem hafa fjárfest í slíkri tölvu að verulega hafi dregið úr notkun annarra tölva heimilisins eftir kaupin. Og skoðanakannanir meðal eigenda benda til að fólk í viðskiptalífinu láti sér oft nægja að taka slíkar tölvur með í ferða lagið til að halda sér í sambandi við vinnuna. Ekki er heldur nóg með að gott sé að taka þær með í fríið því spjaldtölvur geta í mörgum tilvikum verið fyrirtaks vinnu tól. Nýlega var t.d. tilkynnt að United og Conti­ nental flugfél ögin hefðu ákveðið að láta alla flugmenn sína nota iPad­tölvur til að halda utan um fluggögn á ferðum sínum í stað pappírs. Keppinauturinn er android Þótt engin ein spjaldtölvutegund sé farin að skáka iPad er ljóst hvaðan samkeppnin mun koma á þessum markaði: Google. Opna Android­stýrikerfið frá Google er notað í svo til öllum nýjustu spjaldtölvun­ um frá öðrum framleiðendum á borð við Lenovo, Samsung, Asus, Toshiba, Motor­ ola, HTC og Acer. Meira að segja Nook­lestölvan frá Barnes and Noble notast við Android­stýrikerfið. Íslendingar geta fengið flestar þess ara spjaldtölva hér heima; iPad er fáan leg á verðbilinu 85.000 ­ 150.000 krónur í net­ verslunum og verslunum helstu fjarskipta­ fyrirtækja og fjölmargar spjaldtölvur sem nota Android fást frá allt niður í 25.000 kr. Samsung spjaldtölvur fást á verðbil inu 85.000 ­ 130.000 krónur í ýmsum tölvu­ verslunum og einnig má nefna að nú nýverið komu fyrstu Lenovo­spjaldtölv urn ar á mark að hér á landi hjá Nýherja, en Lenovo hefur bæði framleitt spjald tölvur undir merkjum Lenovo og Thinkpad. Nýjustu sölutölur benda til að tölvur sem keyra á Android­stýrikerfinu séu komnar með um 20% markaðshlutdeild á heims­ vísu, en þar sem þær eru svo margar er engin ein spjaldtölvutegund farin að skera sig úr. Það er helst að Samsung Galaxy Tab sé nefnd í erlendum tæknirit­ um sem sú spjaldtölva sem sé næst því að velgja iPad undir uggum. Hvernig sem samkeppninni mun vinda fram á næstu misserum er þó ljóst að innrás spjaldtölv­ anna er rétt að hefjast – og hún mun breyta því hvernig mörg okkar nýta tölvu ­ tæknina. Hvað kosta spjaldtölvurnar? Íslendingar geta fengið flestar þessara spjaldtölva hér heima; iPad er fáanleg á verð bilinu 85.000 ­ 150.000 krónur í netverslunum og verslunum helstu fjarskiptafyrir­ tækja og fjölmargar spjaldtölvur sem nota Android fást frá allt niður í 25.000 kr. Samsung spjaldtölvur fást á verðbilinu 85.000 ­ 130.000 krónur í ýmsum tölvu ­versl unum og einnig má nefna að nú nýverið komu fyrstu Lenovo­spjaldtölvurnar á mark að hér á landi hjá Nýherja, en Lenovo hefur bæði framleitt spjaldtölvur undir merkjum Lenovo og Thinkpad. GaTes sá InnrásIna FyrIr FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 77 Sumir hafa viljað bæta Kindle­ bóklesaranum frá Amazon í flokk spjaldtölva, en hann hefur notið mikilla vinsælda og hafði selst í um átta milljónum eintaka við síðustu áramót. Notkunar- möguleikar Kindle hafa þó hingað til verið of takmarkaðir – hann er einungis hægt að nota til að lesa bækur – svo ósann­ gjarnt hefur verið að telja hann í hópi spjaldtölva. Þetta breytt­ ist þó nýlega þegar Amazon kynnti Kindle Fire til leiks – en með henni er hægt að horfa á bíómyndir, vafra á vefnum, nota forrit, spila leiki (og lesa bækur, að sjálfsögðu). Með nýjustu kynslóð Kindle hefur Amazon því hellt sér af fullum krafti í spjaldtölvuslaginn. Kindle Fire
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.