Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 78
78 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 OK-búðin er glæsileg sérverslun með tölvubúnað, til húsa í bogahúsinu á Höfðabakka 9. verslunin var opnuð í tilefni af 25 ára starfsafmæli Opinna kerfa í maí á síðasta ári. Í kjöl farið var ráðist í mikl ar endurbætur á vefverslun og þjónustugátt fyrirtækisins sem hefur verið starfrækt síðan 1999. OK búðin -- fjölbreytt úrval tölvu- og hugbúnaðar Opin kerfi Við fundum fyrir mikilli þörf á markaðnum fyrir öðruvísi tölvu verslun þar sem viðskiptavininum er boðið upp á meira en afgreiðslu og leggj um því ríka áherslu á faglega ráðgjöf. Allur sýning­ arbúnaður er uppsettur og við bjóðum viðskiptavinum að upplifa hlutina í virkni og fá ráðgjöf um val á búnaði. Við skiptavinir geta þannig mátað lausnirnar við vænt­ ingar sínar og þarfir og tekið upplýsta ákvörðun um kaup,“ segir Sævar Haukdal, sölustjóri notendalausna hjá Opnum kerfum. Margra ára þróunarsam­ starf HP með Apple Í OK­búðinni er boðið upp á fjölbreytt úrval tölvu­ og hug­ búnaðar fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. „Opin kerfi eru fyrst og fremst þekkt fyrir að selja og þjónusta búnað frá HP, Cisco og Microsoft sem öll eru fremst á sínu sviði. Með því að bjóða Apple erum við að bæta öðru gríðarlegu sterku vöru merki inn í okkar flóru og stuðla frekar að því að uppfylla þarfir viðskiptavina. Hjá okkur geturðu borið saman það besta úr báðum heimum, þægilegra getur það varla orðið,“ segir Sævar og bætir við: „HP hefur verið í þróunarsamstarfi með Apple í mörg ár, sem hefur meðal annars getið af sér ePrint­ og AirPrint­tækni, sem leyfir prentun beint úr tölvum, snjallsímum og spjaldtölvum yfir netið, án aukahugbúnaðar, snúra eða slíks. Þetta er einun­ gis til í HP­prenturum.“ Þjónustan í OK­búðinni er á margan hátt frábrugðin því sem gengur og gerist. Opin kerfi eru umboðsaðili HP á Íslandi og í nánu samstarfi við þennan stærsta framleiðanda tölvubúnaðar í heiminum. „Þetta hefur ýmsa kosti í för með sér. Frá fyrstu viðskiptum fær viðskiptavinurinn auðkenni Ólafur Borgþórsson, verkefnastjóri rafrænna viðskipta, og Sævar Haukdal, sölustjóri notendalausna hjá Opnum kerfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.