Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 84

Frjáls verslun - 01.10.2011, Síða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 bækur Er sjálfstraustið besta eign einstaklingsins? Alla jafna er sjálfstraustið talið ein besta eign einstaklingsins. Stjórnandi með gott sjálfstraust er líklegri til að takast á við áskoranir sem skila honum auknum árangri. En líkt og með flest þá eru á því tvær hliðar og „egóið“ getur orðið stjórnandanum til vansa og hreinlega hamlað vexti og viðgangi fyrirtækisins. E fni bókarinnar Ego­ nomics byggist á fimm ára rannsókn­ um höfundanna, Davids Marcums og Stev ens Smiths, á sjálfstrausti stjórnenda og áhrifum þess á m.a. ákvarðanatöku, samskipti, úrlausn ágreinings og fleiri mik ­ ilvæga þætti. Sú staðreynd að efni bókarinnar byggist á eins viðamiklum rannsóknum og raun ber vitni gerir nálgunina trúverðuga og áhugaverða. Dæmi höfunda um stjórnendur sem bæði hafa hæfilegt sjálfs­ traust og einnig þá sem láta sjálfið hlaupa með sig í gönur (í hvora átt sem er) eru einkar upplýsandi og áhugaverð og gera að verkum að lesandinn á auðvelt með að tengja umfjöll­ unarefnið við raunveruleikann. Hvenær fer sjálfið út í öfgar? Það er óumdeilt að gott sjálf s­ traust er nauðsynlegt til að ná þeim árangri sem fólk hefur möguleika á að ná. Með góðu sjálfstrausti opnast dyr sem annars væru luktar eða erfiðara væri að opna ef sjálfstraustið væri lítið. Hins vegar getur títt­ nefnt sjálf tekið yfir og farið út í öfgar í báðar áttir og þar með haft neikvæð áhrif á hegðun og viðbrögð. Sjálfið getur því bæði verið dýrmæt eign og dragbítur og undir okkur sjálfum komið að hafa stjórn á því hvorum meg in við lendum. Þegar við stjórn umst af „egóinu“ er hætta á að við þröngvum hugmyndum okkar til framkvæmdar, bara af því að þær eru okkar, við gefum fólki ekki tækifæri á að setja fram sínar hugmyndir og takmörk ­ um því tækifæri til vaxtar, höf um þörf fyrir að upphefja okkur sjálf á kostnað árangurs heildarinnar og svo mætti lengi telja. Kostnaðurinn getur verið gríðarlegur og til mikils að vinna með því að hafa stjórn á sjálfinu svo það snúist ekki upp í and ­ hverfu sína. Um leið og það gerist hættum við að tala um að viðkomandi hafi gott sjálfstraust enda endurspeglar hegðun viðkomandi allt annað en það. Hversu mikil eru áhrifin? samkvæmt rannsóknum höfunda staðhæfa 63% aðspurðra í við- skiptum að „egóið“ hafi neikvæð áhrif á frammistöðu þeirra á hverjum klukkutíma eða daglega. 31% aðspurðra segir að það gerist vikulega. 51% aðspurðra í viðskiptum telur að neikvæð áhrif „egós“ kosti félög þeirra 6-15% af ársveltu. 21% telur þennan kostnað á bilinu 16-20%. Viðvörunarmerkin Þegar egóið er farið að hafa neikvæð áhrif kemur það niður á frammistöðu og rýrir virði fram ­ lags okkar. Viðvörunarmerk in eru einkum fjögur: Óeðlileg ur samanburður, sífelld vörn, þörf fyrir að sýna eigin snilli og þörf fyrir viðurkenningu. Þegar þessi einkenni koma í of miklu magni fram í hegðun okkar eru líkur á að við séum ekki að koma fram með þeim hætti sem vænlegas­ tur er til árangurs heild arinnar. Það er þá sem sjálfi ð ber okkur unnur Valborg Hilmarsdóttir Bókin egonomics, eftir davids marcums og stevens smiths Sú staðreynd að efni bókarinnar byggist á eins viðamiklum rannsóknum og raun ber vitni gerir nálgun­ ina trúverðuga og áhuga verða. Egóið getur orðið til vansa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.