Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.10.2011, Qupperneq 86
86 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Forgangsverkefni stjórnandans Hver verða forgangsverki stjórnandans til ársins 2015? Þetta var þema afmælishátíðar Stjórn- vísi sem haldin var nýlega á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Ræðumenn voru þau Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagnavörslunnar, Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Eyris, Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmdastjóri Parlogis og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa. TexTi: Svava JónSdóTTir Myndir: Geir ólafSSon 25 ára afmælisráðstefna Stjórnvísi Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagnavörslunnar: Efla traust og trúverðugleika Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagna vörsl unnar, kallaði fyrirlestur sinn „Upplý singa öldu 2015“. Hún nefndi fyrst mikilvægi þess að efla traust og trú verðugleika í við skipt um og að það yrði for gangsverkefnið á næstu árum. „Mér hefur fundist vanta að fólk treysti hvert öðru. Ef við treystum ekki samstarfs ­ aðilum okkar er samstarfið eiginlega dæmt til að mistakast. Einnig er mikilvægt að við skiptavinurinn beri traust til okkar og við verðum að virða lög og almennt siðferði. Við verðum að leggja áherslu á góða stjórn ar ­ hætti, gegnsæi og rekjanleika, hafa fag­ mennsku í fyrirrúmi og vera með metnaðinn í lagi.“ Brynja sagði að það þyrfti blöndu af verk lagi og upplýsingatækni og nefndi að vægi upplýsinga­ og skjalastjórnunar væri að aukast. „Starf stjórnandans er orðið miklu víðtækara en það var og hann þarf að hafa stjórn á öllum upplýsingum innan fyrir tækisins, hvort sem það eru fjármál eða sam skipti í gegnum Skype. Þá er mikilvægt að hafa stjórn á því hvað á að geyma og hverju á að eyða.“ Brynja lagði áherslu á að taka upp ný vinnu brögð – hugsa hlutina upp á nýtt og einfalda: „Það verður að þora að breyta ferlum til að ná fram hagræðingu. Slæm ákvörðun er oft betri en engin ákvörðun. Mér finnst að stjórnendur eigi að leggja áherslu á að sókn er besta vörnin. Helstu verk efni stjórnandans á næstu árum eru að einfalda reksturinn, einbeita sér að kjarn a starfsemi, útvista því sem hægt er og síðast en ekki síst að efla traust; að standa saman.“ Við verðum að leggja áherslu á góða stjórnarhætti, gegnsæi og rekjanleika, hafa fag­ mennsku í fyrirrúmi og vera með metnaðinn í lagi. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris og stjórnarformaður Marels: Verum víðsýn en sjáum til lands Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris og stjórnarformaður Marels, sagði að sér fyndist það aldrei hafa verið mikilvægara en nú að Íslendingar væru víðsýnir þar sem markaðssvæðin væru að renna saman. „Á sama tíma þarf að gæta þess að fara ekki af stað í útrás sem er tilviljanakennd eða tækifærissinnuð. Þegar sett er niður stefna þarf að spyrja í byrjun: Hver erum við, hvert er umhverfið og hvert ætlum við?“ Árni Oddur sagði að stjórnendur þyrftu að spyrja sig hvernig umhverfið yrði og hvort hægt væri að móta það. „Höfum við kjarkinn og hæfnina til að fara þangað sem vilji er til að fara eða þurfum við að bæta við kunnáttu og hestöflum til að ná til lands?“ Þá sagði hann starfsþróun mikilvæga og að bjóða starfsmönnum upp á kennslu til að þeir gætu þróast og þroskast í starfi og öðlast hæfni í að takast á við nýjar áskora­ nir. Árni Oddur benti á að Marel hefði orðið til í Háskóla Íslands árið 1977. Miklir fræði­ menn og frumkvöðlar lögðu af stað með það að meginmarkmiði að auka framleiðni í Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagnavörslunna. Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ söng á hátíðinni. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir 1.500 félagsmenn og innan raða þess eru 260 fyrirtæki. Það hét áður Gæðastjórnunarfélag Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.