Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 16
16 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0
Mikill fjöldi mætti í veisluna á Hótel Sögu þegar Frjáls
veslun útnefndi feðgana í Fjarðarkaupum menn ársins
2009 í íslensku atvinnulífi skömmu fyrir áramót. Þá
Sigurberg Sveinsson og syni hans, Svein og Gísla Þór.
Haft var á orði að valið hefði tekist vel og að almenn
ánægja væri með það. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra
afhenti viðurkenningarnar. Gissur Páll Gissurarson tenor
söng nokkur lög. Benedikt Jóhannesson,
framkvæmdastjóri Heims, setti hátíðina og stýrði
veislunni. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar,
flutti ræðu fyrir hönd dómnefndar og rökstuddi valið.
Feðgarnir í Fjarðarkaupum:
Margir heiðruðu
menn ársins
Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko og dómnefndarmaður,
og Sigurbergur Sveinsson, eigandi Fjarðarkaupa.
Björk Pétursdóttir, kennari og eiginkona Sveins Sigurbergssonar, Ingibjörg
Sveinsdóttir, verkefnastjóri í HR, dóttir þeirra, Sveinn Sigurbergsson og Stefán
Gunnlaugsson lögmaður og vinur fjölskyldunnar.
Ingvar S. Jónsson, íþróttafulltrúi í Hafnarfirði og tengdasonur Sigurbergs, giftur
Hjördísi, og Gísli Þór Sigurbergsson.
Hörður Sigurgestsson, maður árins 1998, og hjónin
Guðrún Lárusdóttir og Ágúst Sigurðsson í Stálskipum,
menn ársins 1993.
Hjördís Sigurbergsdóttir, ljósmóðir og dóttir Sigurbergs
Seinssonar, Álfheiður Óladóttir hárgreiðslukona og
Pálína Gísladóttir, mágkona Sigurbergs, systir Ingibjargar
heitinnar Gísladóttur.
Fyrst þetta ...