Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 19

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 19
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 19 Fyrst þetta ... Bókin Markaðssetning á netinu kom út fyrir skömmu. Bókin er fyrir markaðsfólk sem vill ná meiri árangri eða byrja að nota netið til markaðssamskipta. Höfundarnir hafa langan bakgrunn af markaðsmálum. Guðmundur Arnar Guðmundsson er markaðsstjóri hjá Icelandair og í stjórn Ímark. Kristján Már Hauksson er eigandi Nordic eMarketing sem sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki við að markaðssetja sig á netinu. Bókin fjallar um það hvernig hægt er að ná hámarks árangri á leitarvélunum, með tölvu- póstum, vefborðum og sam- félagsmiðlum. Hún kennir hvernig vefgreiningartólin virka ásamt því að gefa góða mynd af stöðunni á notkun og tækifær- unum á netinu fyrir íslensk fyrir- tæki. Í samvinnu við Útflutningsráð Íslands og MBL.IS eru höfundar að fara í landsátak í kennslu í markaðssetningu á netinu. Framundan er fjöldi námskeiða út um allt land. Námskeiðið kostar 18.500 krónur og bókin Markaðssetning á netinu er innifalin í námskeiðs- gjöldunum. Allar nánari upplýs- ingar um námskeiðin er að finna á www.online.is en bókin fæst hjá Eymundsson og í Bóksölu stúdenta. Höfundarnir eru Guðmundur Arnar Guðmundsson og Kristján Már Hauksson. Bókin Markaðssetning á Netinu: Hvernig selur þú á Netinu?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.