Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 20

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 20
20 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Forsíðu grein BAráttAN uM ÍSLANd: Hverjir eignast fyrirtækin sem bankarnir eiga? Hverjir verða á bak við tilboðin? Bankarnir virðast ósnertanlegir og bankaleyndin er yfirþyrmandi. Hvað er að gerast bak við tjöldin? Hvers vegna fá sumir afskrifað en aðrir ekki? B aráttan um Ísland er hafin. Þetta er ekki lengur leikur að orðum heldur spyr fólk sig núna í fúlustu alvöru hverjir eignist Ísland. Hverjir eignast fyrirtækin sem bankarnir eiga og hverjir eru á bak við hvern þegar boðið verður í fyrirtækin? Bankaleyndin er mikil og pukrið er æpandi. Fæstir hafa hugmynd um hvað er að gerast og hvort Jón og séra Jón fá sömu afgreiðslu. Reiðin hefur magnast eftir að Arion banki veitti Bónusfjölskyldunni forgangsrétt að stjórnun Haga en bankinn mun augljóslega þurfa að afskrifa yfir 35 milljarða hjá fjölskyldunni vegna fyrirtækis hennar, 1998 ehf., sem átti Haga. Fólk spyr sig í fúlustu alvöru hvort gömlu við- skiptablokkirnar nái sér á strik aftur, eftir að hafa fengið skuldir sínar afskrifaðar. Hvaða fyrirtæki eiga þær? Hvaða fyrirtæki munu þær eignast? Hvað með fyrri eigendur fyrirtækja? Ná þeir fyrirtækjunum aftur eftir margfaldar afskrifaðar skuldir? Pukrið er rót vafans. Það hefur fallið í mjög grýttan jarðveg að Arion banki afskrifi tugi milljarða af lánum Bónusfjöl- skyldunnar í 1998 ehf. vegna Haga og gefi á sama Hverjir eignast FrÉttASKÝrING: JÓN G. HAUKSSoN MyNdIr: Geir ÓlAFSSoN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.