Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 23

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 23
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 23 erlendir fjárfestar Margir erlendir fjárfestar hljóta að sjá tækifæri á Íslandi vegna þess að þrátt fyrir allt er samkeppnishæfni í íslensku atvinnulífi. Þeir hljóta að hafa áhuga á að koma inn í þessar aðstæður þar sem fyrirtæki bjóðast ódýrt og menntunarstig er gott. Ísland er ekki eitt- hvert vanþróað ríki. Erlendir fjárfestar eru einstaklingar, fjárfestingarsjóðir og fyrirtæki. Hugsanlega fjárfesta þeir í samvinnu við inn- lenda fjárfesta sem hér þekkja til. Þannig er því haldið fram að erlendir fjárfestar hafi sýnt Sjóvá talsverðan áhuga. Þrátt fyrir ströng gjaldeyris- höft eru ákvæði í þeim lögum sem liðka fyrir nýfjárfestingum erlendra fjárfesta og gefur þeim færi á útgöngu. Þeir eru þó varla að tjalda til einnar nætur komi þeir hingað. erlend stórfyrirtæki Erlend stórfyrirtæki þekkja auðvitað til íslensks atvinnulífs. Hugsanlega vilja þau færa út kvíarnar og kaupa hér fyrirtæki, gera þau að dótturfélögum sínum eða hafa þau hér á landi undir hinum erlendu merkjum. dæmi: Erlent símafyrirtæki ætti auðvelt með að kaupa þekkt innlent símafyrirtæki og setja það inn í sitt viðskiptanet. Við birtum listann aftur um stór og þekkt fyrirtæki sem bankarnir hafa yfirtekið og fengið í fangið. Hverjir eignast þessi Fyrirtæki? Landsbanki. (Ríkið 80%. Erl. • kröfuh. 20%) Íslandsbanki. (95% í eigu • erl. kröfuhafa. Ríki 5%). Arion banki. (87% í eigu erl. • kröfuhafa. Ríki 13%). Straumur. (Skilanefnd)• Askar Capital. (Skilanefnd).• Byr. (Ríkið?)• Sparisjóður Siglufjarðar. Afl.• (Arion banki). Sparisjóður Ólafsfjarðar. • (Arion banki) Sparisjóður Skagafjarðar. • Afl.(Arion banki) Sparisjóðurinn í Keflavík. • (Ríkið?) 1998 ehf. (Arion banki). • Verður afskrifað. Hagar. (Arion banki).• Rúmfatalagerinn. (Arion • banki). Icelandair Group. (Íslb.og • Landsb.) Eimskip. (Landsb.)• Sjóvá. (Íslb.)• TM (Stoðir). (Íslb.)• VÍS (Arion banki).• Penninn. (Arion banki)• Hekla. (Arion banki)• Ingvar Helgason (Íslb.)• Toyota á Íslandi. (Landsb.)• Hertz á Íslandi. (Landsb.)• Sólning. (Landsb).• EJS. (Landsb.)• Hugur AX. (Landsb.)• Skýrr. (Landsb.)• Skipti. (Arion banki)• Síminn. (Skipti) (Arion • banki) Míla (Skipti) (Arion banki)• Tal. (Landsb.)• Vodafone. (Landsb.)• Vodafone Færeyjar. • (Landsb.) Skeljungur. (Íslb.) • Minnihluti. Landic Property. (Íslb.)• Saxbygg. (Nú Icarus). • (Íslb.) Smáralind. (Íslb. og Icarus)• Kringlan. (Íslb., Landic)• Nýsir. (Landsb.)• Securitas. (Glitnir og • Landsb.) Öryggismiðstöðin. (Arion • banki) Lýsing. (Arion banki)• Skjárinn. (Exista). (Arion • banki) 365. Vangaveltur um fram-• tíð 365. (Landsb.) Steypustöðin Mest. (Íslb.)• Húsasmiðjan. (Landsb.)• Blómaval. (Landsb.)• Dominos. (Landsb.)• Promens. (Landsb.)• Parlogis. (Landsb.)•
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.