Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 24

Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Forsíðu grein smáir fjárfestar í gegnum kauphöllina Það eru enn til litlir, áhugasamir fjárfestar á Íslandi sem í venjulegu árferði væru á útkikkinu eftir fyrirtækjum og tækifærum í Kauphöllinni. En það er ekki venjulegt árferði. Ekki má gleyma því að maðurinn á götunni sem fjárfesti í hlutabréfum er brenndur eftir að hafa tapað á falli bankanna sem voru uppi- staðan í Kauphöllinni. Hlutabréfamarkaður á Íslandi féll saman um 95% með falli bank- anna. um 50 þúsund fjárfestar töpuðu hlutafé sínu í bönkunum, þar af um 48 þúsund ein- staklingar. Það gæti orðið bið á að þeir færu aftur á kreik. innlánseigendur sem hoppuðu út úr bólunni á réttum tíma til eru ríkir Íslendingar sem hoppuðu út úr bólunni á réttum tíma; fyrir hrun. Það er afar brýnt að fá þetta fólk til að leggja aftur fé í atvinnurekstur en geyma ekki peningana inni á banka. Fé þarf að flæða af innlánsreikningum út í atvinnulífið og verða virkt og vinna vinnuna sína; verða pródúktíft. til þess þarf að lækka vexti, það er hreyfiaflið sem hrekur þetta fé út í atvinnulífið. Það eru yfir 1.700 milljarðar króna á innlánsreikningum í bönkunum og tryggðir af ríkinu samkvæmt neyðarlögunum. Þótt ekki næð- ist nema að fá 300 til 400 milljarða af þessu fé úr hinu örugga skjóli bankanna í fjárfestingar væri það stórkostlegt afrek. Vandinn er sá að bankarnir lána ekkert til atvinnuuppbyggingar – þannig upplifir atvinnulífið það að minnsta kosti. innlend stórfyrirtæki Stærsta afrekið eftir fall bankanna er að atvinnulífið skyldi ekki hafa fallið enn meira saman; að hringrás viðskipta skuli hafa hald- ist um það bil 90%. Flest fyrirtæki hafa lifað af enn sem komið er. Nái þau að styrkjast og fá aukin viðskipti frá gjaldþrota fyrirtækjum eru þau líklegir kaupendur fyrirtækja af bönkunum. Kannski yrði erfitt fyrir þau að fjárfesta innan sömu greinar vegna skilyrða Samkeppniseftirlitsins, en í flestum atvinnugreinum er tví- og þríkeppni. Ekkert bannar þeim hins vegar að kaupa í fyrirtækjum í öðrum atvinnugreinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.