Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 36

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 36
36 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Vinsælustu fyrirtækin Bankarnir voru óvinsælastir og 25,8% aðspurðra sögðust neikvæð í þeirra garð. Aldrei hefur svo stór hluti aðspurðra nefnt neikvæðni í garð einstakra fyrirtækja eða fyrirtækjategundar. Össur og Marel eru oft nefnd samhliða sem fyrirtæki sem hafa staðið sig vel í útrásinni – og njóta fyrir vikið virðingar. Könnunin endurspeglar mjög neikvætt viðhorf almennings til þeirra fyrirtækja sem hafa átt í rekstrarerfiðleikum, ekki síst þeirra sem hafa tengst útrásinni. Eimskip mjakast upp listann en komst ekki á blað í fyrra. Íslensk erfðagreining, sem vann titilinn þrjú ár í röð fyrir um tíu árum, er nú horfin af listanum. Hagkaup bæta við sig í vinsældum frá því í fyrra. Fjarðarkaup og Össur eru hástökkvararnir á listanum. Bankarnir toppa í óvinsældum Oftast eru miklu færri sem nefna fyrirtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en jákvætt. Þetta breyttist árið 2009 og ágerist núna. „Bankarnir“ voru óvinsælastir og 25,8% aðspurðra sögðust neikvæð í þeirra garð. Aldrei hefur svo stór hluti aðspurðra nefnt neikvæðni í garð einstakra fyrirtækja eða fyrirtækjategundar. Fjarðarkaup með 9%, Marel með 7%, Icelandair með 6% og Krónan með 4% eru önnur tiltölulega vinsæl fyrirtæki. Bankarnir þrír hafa oftast verið í fimm efstu sætunum en á því varð breyting árið 2009. Þeir eru enn langt fyrir neðan topp tíu listann. Næst eru nefnd Nettó, MS, sparisjóðirnir, Hagkaup, Iceland Express og CCP. Fyrirtæki, sem áður fyrr voru meðal vinsælustu fyrirtækja landsins, eru nú mun neðar á listanum. Efstir bankanna eru Íslandsbanki og Landsbankinn í 20.- 21. sæti en Arion er í 38.- 48. sæti. Eimskip mjakast upp listann en komst ekki á blað í fyrra. Íslensk erfðagreining, sem vann titilinn þrjú ár í röð fyrir um tíu árum, er nú horfin af listanum. Bankarnir eru efstir á listanum um óvinsæl fyrirtæki með 26%. Næst kemur Bónus, en 11% nefna það sem fyrirtæki sem þeir hafi neikvæð viðhorf til og Landsbankinn en um 9% nefna hann. Næst komu Arion banki, Baugur, Hagkaup, Íslandsbanki og Samskip. Könnunin endurspeglar mjög neikvætt viðhorf almennings til þeirra fyrirtækja sem hafa átt í rekstrarerfiðleikum, ekki síst þeirra sem hafa tengst útrásinni. Gjaldþrot bankanna og hrun krónunnar hefur auðvitað valdið gremju í garð þessara fyrir- fyrirtækja. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.