Frjáls verslun - 01.01.2010, Síða 39
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 39
Bar átta Bón uss og Krón unn ar
Bónus hefur afgerandi forystu á Krónuna
í könnuninni. Fylgi við Bónus mælist
þrefalt meira en við Krónuna.
Bón us krón an
13,2% 4,2%
13,2% 6,0%
33,3% 3,3%
2010:
2009:
sp.: Vildir þú nefna 1 til 2 íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
óvinsælustu FyrirtæKin 2010
% 2010 Röð ‘10 % 2009 Röð ‘09 Breyting
Bankarnir 25,8% 1 16,5% 1 9,3%
Bónus 10,6% 2 12,2% 2 -1,6%
Landsbankinn 9,4% 3 5,2% 5 4,3%
Arion 8,0% 4 7,2% 4 0,8%
Baugur 4,9% 5 9,3% 3 -4,4%
Hagkaup 3,5% 6 2,4% 9 1,1%
Íslandsbanki 3,1% 7-8 3,4% 6 -0,3%
Samskip 3,1% 7-8 3,1%
Exista 2,6% 9 2,6%
Hagar 2,4% 10 2,4%
Sjóvá 2,3% 11 2,3%
Morgunblaðið 1,9% 12 1,9%
Tíu ellefu 1,2% 13 1,2% 14 0,0%
Eimskip 1,0% 14-16 2,7% 7 -1,7%
Húsasmiðjan 1,0% 14-16 1,4% 12-13 -0,3%
Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus.
Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels.
Finnur Árnason, forstjóri Haga. Tvö af fyrirtækjum Haga, Bónus og Hagkaup,
eru á topp tíu listanum.
2008: