Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 50

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 A t H A F n A M A ð u r Einar setti á laggirnar útvarpsstöð fyrir tæpum sex mánuðum sem heitir Kaninn og lenti fyrir skömmu í útistöðum við Ríkisútvarpið fyrir að spila lögin úr forkeppni Eurovision á stöðinni. ,,Deilan við RÚV er ódýrasta auglýsing sem Kaninn hefur fengið. Reglan er sú að fjölmiðlar tala ekki hver um annan nema þeir standi í einhverjum deilum sín á milli. Þannig að rimman við RÚV vakti mikla athygli á Kananum. Málið snýst um það að RÚV vill ekki að aðrar útvarpsstöðvar spili lögin í Eurovisionforkeppninni á meðan á henni stendur. Ég get samt ekki með neinu móti fundið stafkrók um að það sé bannað nema þá helst að RÚV hafi kostað framleiðslu á efninu og vilji ekki að aðrir fjölmiðlar útvarpi lögunum í ákveðinn tíma. RÚV hótaði að kæra mig fyrir að spila löginn. Í fyrstu fór ég að hlæja og hélt áfram að spila lögin en svo fékk ég formlegt bréf þar sem hótunin var ítrekuð og sagt að ég gæti lent í fangelsi fyrir athæfið. Þá hugsaði ég með mér hvort þetta væri þess virði og hafði samband við lögfræðing og spurði ráða og hann sagði útilokað að hægt væri að koma á mig böndum fyrir að spila lögin. Þegar þar var komið sögu voru bara tveir dagar í að það mætti fara að spila lögin samkvæmt viðmiðun RÚV og þá hugsaði ég með mér: fjandinn hafi það, og hélt áfram að spila lögin af fullum krafti.“ Kaninn er flott vörumerki ,,Ég hlustaði aldrei á gamla Kanaútvarpið sem krakki enda var það útvarpið sem enginn mátti hlusta á. Í fyrrasumar þegar ég var að opna Einar Bárðarson athafnamaður hefur komið víða við á ferlinum. Hann hefur verið umboðsmaður, staðið fyrir tónleikum, útihátíð og samið lag sem keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision auk þess sem hann skrifaði bók sem nefnist Öll trixin í bókinni. Einar endurreisti Offiseraklúbbinn á Vellinum í sumar. Nú síðast stofnaði hann útvarps- stöðina Kanann og lenti í útistöðum við RÚV vegna spilunar á Eurovisionlögum. tExtI: Vilmundur hansen myNdIR: geir ólafsson Storkar rÚV
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.