Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Side 70

Frjáls verslun - 01.01.2010, Side 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Oddi er ein best tækjum búna prentsmiðja Evrópu og viðskiptavinir njóta að sjálfsögðu góðs af því í betri vöru og þjónustu. Að sögn markaðsstjóra fyrirtækisins, Arnars Árnasonar, hlaut Oddi umhverfisvottunina Svanurinn í desember 2008: Fyrst í heiminum „Oddi er fyrsta prentsmiðjan í heiminum sem hlýtur Svansvottun á alla framleiðslu sína þar sem bylgjuframleiðsla er meðtalin. Þetta hefur þá þýðingu að allar vörur sem við framleiðum eru afurðir umhverfisvottaðrar prentsmiðju. Svanurinn vottar að umhverfisáhrif fram- leiðslunnar eru í lágmarki og tryggir auk þess að framleiðsla okkar uppfylli kröfur um gæði, virkni, heilnæmi og umhverfi. Kröfur eru einnig gerðar um meðhöndlun úrgangs, pappírs og annars sorps auk rýrnunar og orkunýtingar. Undir framangreint fellur allt hráefni sem notað er í vinnslunni hjá Odda; kemísk efni og ýmislegt annað. Odda er því kleift að tilgreina á allri sinni framleiðslu að prentsmiðjan sé umhverfisvottuð, hvort sem um er að ræða öskjur, tímarit, bylgjukassa, bækur eða almennt prentverk.“ Áfram í fararbroddi „Umhverfisvottun Svansins er stór þáttur í að tryggja að Oddi verði áfram í fararbroddi í íslenskum prentiðnaði hvað umhverfismál varðar. Oddi var fyrst fyrirtækja til að hljóta umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 1997 og hlaut umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins árið 2004. Þýðing vottunarinnar fyrir Odda er þríþætt. Í fyrsta lagi lítum við svo á að það sé skylda hvers fyrirtækis að vinna markvisst í umhverfismálum og umhverfisvernd. Í öðru lagi er hún stór þáttur í að hafa hlutina í lagi hvað varðar ferla og alla almenna vinnslu, og svo síðast en ekki síst opnar vottunin fyrir okkur nýja markaði. Til að mynda vinna opinber fyrirtæki eftir vistvænni innkaupastefnu þar sem lagt er upp með að eiga viðskipti við umhverfis- vottuð fyrirtæki.“ K YN N IN G oddi Ein best búna prentsmiðja Evrópu Oddi er fyrsta prentsmiðjan í heiminum sem hlýtur Svansvottun á alla framleiðslu sína þar sem bylgjuframleiðsla er meðtalin. Arnar Árnason, markaðsstjóri Odda. Ómar Stefánsson kokkur 100 ferskir matseðlar sem ilma af framandi réttum. UmhverfisvottUð prentsmiðja prentun frá a til Ö Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. höfðabakka 7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.