Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 74

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G gestamóttakan – your host in iceland Upp á punkt og prik Ráðstefnu- og ferðaþjónustufyrirtækið Gestamóttakan leggur höfuðáherslu á per- sónulega og sérhæfða þjónustu. Fyrirtækið er tæplega 15 ára og framkvæmdastjóri þess, Inga Sólnes, segir sérhæfinguna vera skipulagningu ráðstefna og funda fyrir bæði erlend sem og innlend fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og einstaklinga: „Við byggjum ávallt ráðgjöf okkar á bestu möguleikum sem í boði eru hverju sinni og erum því mjög vel með á nót- unum hvað varðar allar nýjungar. Markmiðið er að veita hágæða þjón- ustu við allan undirbúning funda og ráð- stefnuhalds og við getum komið að öllu, smáu sem stóru, til þess að viðburðurinn heppnist fullkomlega.“ Umsjón með dagskrá og fjölmiðlatengsl „Starfsfólk Gestamóttökunnar hefur aflað sér dýrmætrar þekkingar frá öllum sviðum ferðaþjónustu. Meðal þjónustu í boði hjá okkur er t.d. umsjón með útliti dagskrár hinna ýmsu funda og ráðstefna, en það felur t.d. í sér hönnun og prentun á ráð- stefnugögnum. Gestamóttakan veitir ráðgjöf og aðstoðar við allan undirbúning auk þess sem fyrirtækið sér um bókun fundarstaðar og alla tækniþjónustu. Starfsfólk okkar hefur sérþekkingu í gerð heimasíðna og við setjum upp heim- síður fyrir hvern einstakan viðburð og uppfærum dagskrána og aðrar upplýsingar á heimasíðunni hér á skrifstofunni. Í þess felst mikil hagræðing. Þátttökuskráning Inga Sólnes Anna Katrín Guðmundsdóttir og Helga Gunnur Þorvaldsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.