Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0
K
YN
N
IN
G
gestamóttakan – your host in iceland
Upp á punkt og prik
Ráðstefnu- og ferðaþjónustufyrirtækið
Gestamóttakan leggur höfuðáherslu á per-
sónulega og sérhæfða þjónustu. Fyrirtækið
er tæplega 15 ára og framkvæmdastjóri
þess, Inga Sólnes, segir sérhæfinguna vera
skipulagningu ráðstefna og funda fyrir
bæði erlend sem og innlend fyrirtæki,
stofnanir, félagasamtök og einstaklinga:
„Við byggjum ávallt ráðgjöf okkar á
bestu möguleikum sem í boði eru hverju
sinni og erum því mjög vel með á nót-
unum hvað varðar allar nýjungar.
Markmiðið er að veita hágæða þjón-
ustu við allan undirbúning funda og ráð-
stefnuhalds og við getum komið að öllu,
smáu sem stóru, til þess að viðburðurinn
heppnist fullkomlega.“
Umsjón með dagskrá og fjölmiðlatengsl
„Starfsfólk Gestamóttökunnar hefur aflað
sér dýrmætrar þekkingar frá öllum sviðum
ferðaþjónustu. Meðal þjónustu í boði hjá
okkur er t.d. umsjón með útliti dagskrár
hinna ýmsu funda og ráðstefna, en það
felur t.d. í sér hönnun og prentun á ráð-
stefnugögnum.
Gestamóttakan veitir ráðgjöf og
aðstoðar við allan undirbúning auk þess
sem fyrirtækið sér um bókun fundarstaðar
og alla tækniþjónustu.
Starfsfólk okkar hefur sérþekkingu í
gerð heimasíðna og við setjum upp heim-
síður fyrir hvern einstakan viðburð og
uppfærum dagskrána og aðrar upplýsingar
á heimasíðunni hér á skrifstofunni. Í þess
felst mikil hagræðing. Þátttökuskráning
Inga Sólnes
Anna Katrín
Guðmundsdóttir
og Helga Gunnur
Þorvaldsdóttir.