Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0
K
YN
N
IN
G
center h0tels
Fundaraðstaða til fyrirmyndar
Center Hotels er með nokkra fund-
arsali fyrir allt að 60 manns á sínum
snærum.
Hótel Plaza og Klöpp við Klapp-
arstíg eru best búin að þessu leyti.
Þar hefur verið unnið hörðum
höndum í þeim tilgangi að öll fund-
araðstaða sé fyrirmyndar. Þar eru m.a.
ný tæki, eins og skjávarpi og mynd-
sími, og allur aðbúnaður eins og best
verður á kosið.
Stefán Melsted er veitinga- og
gæðastjóri Center Hotels:
„Við reynum eftir fremsta megni
að verða við öllum óskum við-
skiptavinarins. Þegar um er að ræða
fundarhöld bjóðum við upp á ýmiss
konar veitingar; allt sniðið að óskum
viðkomandi. Það er t.d. vinsælt að fá
kaffi, kökur, vínarbrauð og ávexti að
morgni til og svo höfum við boðið
upp á veglegan hádegisverð í nokkrum
útfærslum og erum stöðugt að bæta
við úrvalið.
Við sníðum pakka eftir þörfum
hvers og eins hóps sem fela í sér gist-
ingu, fundahald með öllu tilheyrandi,
kokteilpartí og margt fleira. Þjónustan
er ávallt í fyrirrúmi hjá okkur og við
erum mjög stolt af okkar frábæra
starfsfólki.
Við erum vel í stakk búin til þess
að taka á móti smærri ráðstefnum,
fundum, fyrirlestrum, „team building“
hópum, fermingarveislum og ýmsu
fleiru. Við reynum eftir fremsta megni