Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 76

Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G center h0tels Fundaraðstaða til fyrirmyndar Center Hotels er með nokkra fund- arsali fyrir allt að 60 manns á sínum snærum. Hótel Plaza og Klöpp við Klapp- arstíg eru best búin að þessu leyti. Þar hefur verið unnið hörðum höndum í þeim tilgangi að öll fund- araðstaða sé fyrirmyndar. Þar eru m.a. ný tæki, eins og skjávarpi og mynd- sími, og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið. Stefán Melsted er veitinga- og gæðastjóri Center Hotels: „Við reynum eftir fremsta megni að verða við öllum óskum við- skiptavinarins. Þegar um er að ræða fundarhöld bjóðum við upp á ýmiss konar veitingar; allt sniðið að óskum viðkomandi. Það er t.d. vinsælt að fá kaffi, kökur, vínarbrauð og ávexti að morgni til og svo höfum við boðið upp á veglegan hádegisverð í nokkrum útfærslum og erum stöðugt að bæta við úrvalið. Við sníðum pakka eftir þörfum hvers og eins hóps sem fela í sér gist- ingu, fundahald með öllu tilheyrandi, kokteilpartí og margt fleira. Þjónustan er ávallt í fyrirrúmi hjá okkur og við erum mjög stolt af okkar frábæra starfsfólki. Við erum vel í stakk búin til þess að taka á móti smærri ráðstefnum, fundum, fyrirlestrum, „team building“ hópum, fermingarveislum og ýmsu fleiru. Við reynum eftir fremsta megni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.