Frjáls verslun - 01.01.2010, Page 77
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 77
Fundir og ráðsteFnur
að verða við öllum þeim fyrirspurnum
sem við fáum.“
Heildarlausn í miðbænum
„Eftirspurn eftir funda- og ráð-
stefnusölum hefur verið töluverð. Hjá
Center Hotels höfum við reynt að
verða við þessari miklu eftirspurn með
því að bjóða upp á heildarlausn hér
í miðbænum, þ.e. hótel, veitingar og
fundarsali.
Center Hotels hefur upp á að
bjóða fimm hágæðahótel sem öll eru
mjög miðsvæðis í miðbæ Reykja-
víkur. Það eru Hótel Plaza, Hótel
Þingholt, Hótel Skjaldbreið, Hótel
Klöpp og Hótel Arnarhvoll. Alls
hafa hótelin 413 herbergi, spa, bari og
veitingastað.‘‘
Allar nánari upplýsingar fást á
www.centerhotels.is, í síma 595-8500
eða með tölvupósti á netfangið meet-
ings@centerhotels.is
Stefán Melsted, veitinga- og gæðastjóri Center Hotels.
„Við erum vel í stakk búin til þess
að taka á móti smærri ráðstefnum,
fundum, fyrirlestrum, „team build-
ing“ hópum, fermingarveislum,
brúðkaupum og mörgu fleiru.“ www.centerhotels.is