Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2010, Side 84

Frjáls verslun - 01.01.2010, Side 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0 Burt úr bænum flugfélag íslands „Við hvetjum þá sem eru að hugsa um hvataferð, árshátíð, óvissuferð, hópefli eða skemmtilegan dag fyrir hópinn sinn að hafa samband við okkur.“ Flugfélag Íslands býður upp á þjónustu sem er löguð að ferðalögum og þörfum starfsmannafélaga og hópa af öllum stærðum og gerðum, hvort sem tilefnið er árshátíð, óvissuferð eða menningarferð. Að sögn Gróu Ásgeirsdóttur, verkefnastjóra á sölu- og markaðssviði, gerir Flugfélagið frábær ferðatilboð fyrir hópa til allra áfangastaða þess innanlands: „Nú um mundir eru árshátíðaferðir í algleymingi og það verður sífellt vinsælla að halda slíkar hátíðir á spennandi stöðum á landsbyggðinni. Það myndast einstök stemmning þegar fyrirtæki eða stofnanir taka sig til og fljúga með starfsfólk sitt á árshátíðarfögnuð á óvæntum stað. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu og persónuleg samskipti við viðskipta- vini. Mögulegt er að sérhanna ýmsa viðburði og ferðir í samræmi við þarfir og óskir viðskipta- vina okkar og dvölin getur orðið allt í senn; óhefðbundin, skemmtileg og ógleymanleg. Flugfélag Íslands gerir miklar kröfur til samstarfsaðila sinna en það skilar sér í sérstakri upplifun og ánægjulegum viðburðum. Við hvetjum þá sem eru að hugsa um hvataferð, árshátíð, óvissuferð, hópefli eða skemmtilegan dag fyrir hópinn sinn að hafa samband við okkur.“ Færeyjar freista „Ýmsir áhugaverðir staðir eru í boði sem búa yfir endalausum möguleikum og fjölbreyttri afþreyingu hvað varðar t.d. menningu, skemmtun og útivist. Færeyjar eru t.d. freistandi áfangastaður ef hugurinn stefnir út fyrir landsteinana og þar taka frændur okkar á móti gestum með eftirminnilegum hætti. Nú er tími vetr- aríþrótta og tilvalið fyrir útivistarhópa að heimsækja dásamlegar náttúruperlur auk þess sem glæsilegt úrval viðburða stendur ávallt menningarvitum til boða en metnaðarfullar list- og leiksýningar eru í gangi um land allt. Reykjavík er einnig mjög góður kostur fyrir alla hópa sem eru búsettir úti á landi og hafa áhuga á að skreppa burt úr sínum bæ ... Höfuðborgin hefur óendanlega möguleika á afþreyingu hvers konar. Flugfélag Íslands býður einnig upp á pakka sem innihalda flug og gistingu. Allar upplýsingar er hægt að fá hjá hópadeild Flugfélags Íslands í síma 570-3075 eða með því að senda póst á hopadeild@ flugfelag.is.“ Starfsfólk hópadeildar, frá vinstri, Ingibjörg Dís Gylfadóttir, Bergþóra Ragnarsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir. K YN N IN G
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.