Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 71

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 71 TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: ÝMSIR Er vaxtaokur á Íslandi? V ið skipta bank arn ir stór græða. Þótt Adam Smith hafi kennt okk ur, að eins gróði þurfi ekki að vera ann ars tap við frjáls við- skipti og verka skipt ingu, vakna grun semd ir í brjóst um sumra manna um, að ein hverj ir tapi, þeg ar aðr ir græða. Tveir hag fræð ing ar hafa hald ið því fram, að bank arn ir græði, af því að þeir stundi vaxta ok ur. Vaxta mun ur á inn- og út lán um sé ó víða meiri en á Ís landi. Ann ar þess ara manna er Guð mund ur Ó lafs- son, sem kenn ir í Við skipta- og hag fræði deild Há skóla Ís lands og Há skól an um á Bif röst. Hann kom fram í Silfri Eg ils 21. jan ú ar 2007 og tal aði um „ok ur sam fé lag ið“ og fylgdi máli sínu eft ir í frétt um Stöðv ar tvö 16. febr ú ar 2007, eft ir að Jó hanna Sig urð ar dótt ir hafði tek ið „vaxta okrið“ upp á Al þingi. Hinn mað- ur inn er Þor vald ur Gylfa son, pró fess or í Við skipta- og hag fræði deild Há skóla Ís lands. Hann birt ir töflu um vaxta mun á heima síðu sinni á vef Há skóla Ís lands og skrif ar reglu- lega um bank ana í viku leg um pistl um í Frétta- blað inu, en margoft hef ur einnig ver ið vitn að til hans um þetta á op in ber um vett vangi. Ég hringdi í Guð mund Ó lafs son og spurði, hvern ig hann reikn aði út, að vaxta mun ur væri ó venju mik ill á Ís landi. Hann svar aði, að hann hefði reikn að út með al tal allra aug lýstra inn láns vaxta og dreg ið frá með al tali allra aug- lýstra út láns vaxta. Að spurð ur kvaðst hann ekki hafa reynt að vega ó líka vexti á ó lík um lán um og ekki held ur reikn að út vaxta mun í öðr um lönd um eft ir þess ari að ferð. Guð mund- ur vís aði mér líka á heima síðu sína á vef Há- skóla Ís lands, en þar eru töl ur hans og línu rit um vaxta mun. 1(Sjá mynd 1) Sam kvæmt því hef ur vaxta mun ur ver ið mik ill árin 2000-2002, yfir 10%, en síð an dreg ið úr hon um, svo að 2004 er hann um 8%. Ekki þarf að hafa um það mörg orð, að út reikn ing ar Guð mund ar eru frá leit ir. Hann hef ur hvorki fyr ir því að reikna vaxta mun í öðr um lönd um út eft ir þess ari að ferð sinni né reyna að meta, hvað hver lána flokk ur veg ur. Til dæm is eru inn láns vext ir vissu lega lág ir á al- menn um spari sjóðs bók um. En að eins um eitt pró sent inn lána eru geymd á slík um bók um. Ég skrif aði Þor valdi Gylfa syni og spurði, hvern ig hann hefði reikn að út vaxta mun þann, sem sýnd ur væri í línu riti á heima síðu hans. Þar er Seðla bank ans get ið sem heim ild- ar, en eng ar skýr ing ar gefn ar að öðru leyti á töl um hans. Ég fékk ekk ert svar. Ég skrif aði Þor valdi þá aft ur og sagð ist sjá af töl um úr Seðla bank an um, að hann hefði lík lega dreg ið inn láns vexti á al menn um spari sjóðs bók um frá út láns vöxt um á skamm tíma skuld um, 60 daga víxl um. Ef hann mót mælti ekki, þá myndi ég hafa það fyr ir satt. Hann hef ur ekki mót mælt, enda er línu rit ið á heima síðu hans eins í lag inu og það, sem draga má upp eft ir þess um töl um. 2(Sjá mynd 2) Sam kvæmt því er vaxta mun ur árið 2005 rösk 15% og hef ur auk ist tals vert frá því að bank arn ir komust all ir í hend ur einka að ila árið 2002. Á heima síðu Þor valds er löng hug leið ing und ir línu rit inu um það, að Lands bank inn og Bún að ar bank inn hafi ver ið seld ir „einka vin um á und ir verði“, svo að hæf ustu menn irn ir hafi ekki valist til að stjórna þeim. Í því liggi rót vaxta ok urs ins. En út reikn ing ar Þor valds á vaxta mun eru enn frá leit ari en Guð mund ar. Hann dreg ur lægstu inn láns vexti, sem hann finn ur, frá hæstu út láns vöxt um, sem hann finn ur, og kynn ir það sem vaxta mun. Hann hefði átt að kynna það sem mesta mögu lega vaxta mun. Þeir inn láns- og út láns vext ir, sem hann not ar, eru að eins á broti lána. Til dæm is eru 85% af skuld um heim il anna hús næð is lán á inn an við 5% vöxt um (verð tryggð um). Það er furðu legt, að þess ir tveir hag fræð- ing ar skuli ekki nota hina venju legu að ferð til að reikna út vaxta mun banka, þótt þeir hljóti að kunna hana. Hún er að draga heild ar vaxta- gjöld bank anna frá heild ar vaxta tekj um þeirra og finna síð an hlut fall ið milli þeirr ar tölu og með al tals efna hags reikn inga bank anna í upp- hafi og lok árs. Á þann hátt eyð ast skekkj ur, sem stafa af því, að ólík lán eru á ó lík um kjör um, til dæm is hús næð is lán á miklu lægri vöxt um en víx il lán. Seðla bank inn reikn ar út vaxta mun á þenn an hátt, eins og sjá má á ár- leg um skýrsl um hans um fjár mála stöð ug leika á Ís landi. Vaxta mun ur er sam kvæmt þess ari að ferð 1,9% árið 2005 og hið sama árið 2006, en hvorki 8% eins og Guð mund ur Ó lafs son reikn aði út né 15% eins og Þor vald- ur Gylfa son reikn aði út. 3(Sjá mynd 3) Á T Ö K U M V A X T A M U N Grein Hannesar Hólmsteins eins og hún birtist í 8. tölublaði Vísbendingar 2007: GREIN HANNESAR HÓLMSTEINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.