Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 117

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 117
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 117 Af einhverjum óskilgreindum ástæðum er maður alltaf svangur í sumarbústaðnum og endalaust hægt að sitja og borða. Það getur verið gott að eiga þægilegar uppskriftir til að grípa í þegar mikið liggur við, að ekki sé talað um þegar gesti ber óvænt að garði og fjöl- skyldan hefur klárað allt kexið og brauðið daginn áður. Vöfflur eru auðvitað hefðbundnar og þægilegar. Pönnukökur líka, en svo er til nokkuð sem ég kalla einfaldlega vestfirskar hveitikökur og eru afskaplega einfaldar í tilbúningi. Það sem til þarf er: Hveiti, u.þ.b. ½ kg Sykur, u.þ.b. 25 gr (sykurmagn fer eftir smekk – sumum þykir gott að hafa mikinn sykur og öðrum gott að hafa lítinn) Lyftiduft, 4 tsk Mjólk, um það bil 3-4 dl, eða blanda af mjólk, súrmjólk, und- anrennu eða jafnvel jógúrt (ósætri). Ef súrmjólk er notuð má nota matarsóda í stað hluta af lyftiduftsins en það er ekki skylda. 50 gr smjörlíki eða 1 dl olía, bragðlaus ½ - 1 tsk salt Kaffitími í sumarbústaðnum Þurrefnin eru sett saman í skál og blandað vel. Smjörlíkið mulið út í og mjólkinni hellt saman við smátt og smátt. Deigið á að vera þannig að það sé vel meðfærilegt og ef það er of þurrt má bæta út í það vökva en ef það er of blautt má nota meira hveiti. Auðvitað má hafa heilhveiti að hluta eða spelt ef fólk vill það heldur en við það verða kökurnar heldur þyngri. Deigið er flatt út, frekar þykkt, og kringlóttar kökur stungnar út (ágætt að nota matardisk eða súpudisk sem mál). Steikt á með- alheitri pönnu. Mér hefur reynst best að nota ekki fitu á pönnuna heldur steikja á henni þurri. Það er þó persónubundið en athugið að áferðin verður allt önnur ef notuð er fita við steikinguna. Af því að deigið er þykkt, er það nokkra stund að stikna í gegn og gott að passa upp á hitann svo að það brenni ekki. Þetta er ljúffengt með ýmsu áleggi og langbest heitt með íslensku smjöri. Þráðlaust net í bústaðinn Stressaðir bisnessmenn og netháðir unglingar þurfa nú ekki lengur aðþjástaf netfráhvarfi þegar farið er í bústaðinn og ekki er tengi fyrir síma ástaðnum. Nokkur fyrirtæki hafa komið upp sendum og mótt- tökurum fyrirþráðlaust net víða um land. Þegar um þétta byggð er að ræða, er gott aðnota svokallaða heita reiti í kringum senda sem draga að jafnaðistyttra. WBS og EMAX hafa sett upp kerfi fyrir fjölþátta þjónustu; internet, síma, myndveitu, sjónvarp og fleira, víða um land. Með mótttökubúnaði þeirra nást merki í allt að 20 km fjarlægð, en það kemur sér vel þar sem ekki er þéttbyggð. Viðskipta- vinir eru bæði bændur og sumarhúsaeigendur.Vodafone hefur komið upp sendum á fjórum stöðum á Suðurlandi og næst orðið netsam- band á helstu sumarbústaðasvæðunum þar, m.a. á Þingvöllum, Laugarvatni, Biskupstungum, Holtum, Grímsnesi og í Grafningi. Síminn býður einnig þjónustu um þráðlaust net, en enn sem komið er þaðekki víða, og einnig bjóða nokkur smærri fyrirtæki slíka þjón- ustu sem þáoftast er bundin við ákveðin svæði. Nettengdar tölvur eru ómissandi - finnst sumum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.