Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.2007, Blaðsíða 31
D A G B Ó K I N legt virði félagsins né framtíðar- möguleika þess. Bandaríski fjárfestingabank- inn JP Morgan var fenginn sem óháður ráðgjafi til að meta til- boðið og var niðurstaðan sú að tilboð Novators teldist áhuga- vert fyrir hluthafana. Að ráðum bankans ákvað stjórnin því að mæla með tilboðinu. Í yfirlýsingu, sem Björgólfur Thor sendi frá sér, sagði hann það ánægjulegt að stjórn Actavis og ráðgjafar hennar, JP Morgan, teldu tilboðið áhuga- vert og sanngjarnt og að þessi óháði aðili, sem þekkti félagið mjög vel, skyldi mæla með til- boðinu við hluthafa þess. Þeir stjórnarmenn sem lögðu mat á tilboðið voru Sindri Sindrason, Magnús Þorsteinsson og Baldur Guðnason. 17. júlí 4 þús. hluthafar fengu 190 milljarða tékka Þennan dag var sagt frá því að Novator hefði eignast 90% hlutafjár í Actavis og þar með væri yfirtakan í höfn þar sem eftirstandandi hluthöfum væri skylt að selja, samkvæmt lögum. Jafnframt var þess getið að 4 þúsund hluthafar í Actavis, sem hefðu ákveðið að taka tilboði Novators, fengju tékka senda heim til sín, að andvirði 190 milljarða króna. Morgunblaðið hafði eftir Björgólfi Thor að hann væri mjög sáttur og að félagið hefði gefið mjög vel af sér gagnvart hluthöfum síðustu árin. „Eftir viku munu tæplega fjögur þúsund manns fá sendan tékka, 190 milljarðar króna koma inn í hagkerfið sem er ákaflega gaman. Þetta hefur verið mjög vænleg fjárfesting,“ sagði Björgólfur Thor. 23. júlí Novator með 99,66% hlutafjár í Actavis Lokahnykkurinn í fréttaflutningi sumarsins af yfirtöku Novators var í kringum 23. júlí þegar sagt var frá því að 99,66% hluthafa í Actavis hefðu tekið tilboði Novators og þeir fengju greitt fyrir hlut sinn miðvikudag- inn 25. júlí. Magnús Þorsteinsson. Sindri Sindrason. Baldur Guðnason. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.