Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.07.2007, Qupperneq 40
KYNNING40 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 Símadeild – reynsla og öryggi Síma- og hljóðdeild Pfaff leggur metnað sinn í að vera eingöngu með þekkt vörumerki og hágæðavörur. Viðskiptavinirnir eru stórir og kröfuharðir en þeim er sinnt af reynslumiklum starfsmönnum sem hafa víðtæka þekkingu á sínu sviði. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, segir að þrátt fyrir að símadeild Pfaff sé nýjasta viðbótin í rekstri fyrirtækisins hafi hún nú þegar skipað sér í sess með öflugustu fyrirtækjum landsins í innleiðingu og rekstri samskipta og fjarskiptakerfa. „Við tókum yfir NEC-Philips umboðið fyrir nokkrum árum en það hafði verið á markaðinum í áratugi. Mörg af stærri fyrirtækjum landsins nýta sér reynslu og þekkingu okkar og má í því sambandi m.a. nefna Toyota, Ingvar Helgason og Fjöltækniskóla Íslands, ásamt stærstu hótelum landsins; á borð við Radisson SAS, 1919 og Flugleiðahótelin. Allir starfsmenn okkar hafa sótt mikinn fjölda námskeiða hjá birgjum og aflað sér víðtækrar sérþekkingar til að geta þjónað bæði minni fyrirtækjum og til að sinna lausnum fyrir stærstu fyrirtæki landsins. Þekkingin er síðan uppfærð og henni viðhaldið með reglu- legum námskeiðum,“ segir Margrét. Nec-Philips Í samvinnu með Nec-Philips, sem er einn stærsti og öflugasti fram- leiðandi samskiptabúnaðar í heiminum í dag, getur Pfaff boðið lausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja og stofnana. Viðskiptavinurinn nýtir alltaf upprunalegu fjárfestinguna með fríum hugbúnaðar- uppfærslum, í samræmi við tæknilegar þróanir og nýjungar í sam- skiptatækninni. Nec-Philips símstöðvarnar vaxa með verkefnum og auknum umsvifum fyrirtækja þar sem hugsað er til framtíðar, þróunar og nýtingu fjárfestingar. Margverðlaunuð höfuðtól – „Best in Headsets EMEA“ Einn samstarfsaðili Pfaff er Sennheiser Communication sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir lausnir sínar í síma- og tölvuhöf- uðtólum. Þau hafa þótt afburða hljómgóð, þægileg, létt og ending- argóð. Það nýjasta er byltingarkennt höfuðtól; BW 900 Bluetooth, sem sameinar í einu setti höfuðtól fyrir borðsíma og GSM og gefur allt upp í 100 metra drægni. Það er því ekki þörf fyrir að eiga tvö höf- uðtól – því nú dugar eitt. Einfaldlega kristaltær samskipti! Vara ársins í fjarfundarbúnaði ClearOne er leiðandi í fjarfundarbúnaði í heiminum í dag. Þeir eru með lausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja og stofnana, t.d. lausnir fyrir Microsoft, Daimler Chrysler, Boeing, Merrill Lynch, NASA og Cisco Systems. Fagmenn í hljóði Starfsmenn Pfaff hafa víðtæka reynslu í vörum fyrir fagmenn í hljóðbransanum enda dugar ekkert minna þegar kröfuharðir við- PFAFF: Starfsmenn Pfaff hafa víðtæka reynslu í vörum fyrir fag- menn enda dugar ekkert minna þegar kröfuharðir viðskiptavinir eins og RÚV, 365 miðlar, Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Toyota, Ingvar Helgason, Radisson SAS, Saga Film, Morgunblaðið og Fjölmiðlavaktin eiga í hlut. LEIÐANDI Í HLJÓÐ- OG SÍMALAUSNUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.