Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 46

Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 A fmæli fyrirtækja hafa verið í brennidepli upp á síðkastið vegna vaxandi íburðar og umfangs. Skemmst er að minnast 20 ára afmælis Kringl- unnar í síðasta mánuði. Það stóð í heila viku og markaðist af alls kyns uppákomum og afþrey- ingu fyrir viðskiptavini. Kaupþing hélt líka umtalað 25 ára afmæli með skemmtidagskrá á Laugardalsvelli, sjálfum þjóðarleikvanginum. Það var kynnt undir formerkjunum „stærstu tónleikar sem skipulagðir hafa verið í kringum íslenska tónlist“. Tónleikarnir voru sýndir beint í Ríkissjónvarpinu, sjón- varpi allra landsmanna, og voru risaskjáir fluttir til landsins til þess að sýna það sem fram fór og hljóð- og ljósabúnaður sá umfangsmesti sem settur hefur verið upp í Laugardal. Kaffi og „með því“ fyrir viðskiptavini til hátíðarbrigða virðist því á hröðu undanhaldi, enda orðið daglegt brauð í mörgum fyrirtækjum, ef svo má að orði komast. Spyrja má hverju beri að fagna þegar afmæli ber að höndum, sjálfum sér eða þeim sem hafa fylgt manni í gegnum Stórfyrirtæki leggja núna miklu meira í afmælishátíðir sínar en áður. „Kaffi og með því“ er liðin tíð. Ýmsir velta því fyrir sér hvort um yfirkeyrslu sé að ræða í afmælishaldi og að fyrirtækin séu að fjarlægjast viðskiptavini sína með svo miklum stórviðburðum – í stað þess að nálgast þá. TEXTI: KRISTÍN HELGA EINARSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR HVERSU MIKIÐ ER M EIRA EN NÓG? AFMÆLI STÓRFYRIRTÆKJA:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.