Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.07.2007, Qupperneq 51
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 51 tillögur til úrbóta og geta síðan haldið áfram að vinna. Samhliða þessu ferli verðum við með námskeið, fyrirlestra og persónulega ráðgjöf við að móta áfram hugmyndina og byggja upp betra viðskiptamódel. Næsta skrefið er að keppendur skila inn fullmótaðri viðskiptaáætlun sem sérstakur hópur fer yfir. Í þriðja áfanganum koma keppendur fram fyrir dómnefnd og fjárfesta og kynna viðskiptahugmynd sína á stuttum tíma. Við teljum að frumkvöðlakeppnin verði mjög skapandi og hvetjandi vettvangur fyrir háskólafólk.“ Öll plön hafa gengið upp fyrr en áætlað var Innovit er mjög ungt fyrirtæki og hefur gangur fyrirtækisins farið fram úr björtustu vonum. „Við vorum með tímaáætlanir og önnur plön í gangi en það skemmtilega er að öll plön hafa gengið upp mun fyrr en áætlað var. Við kynntum okkur fyrir háskólum, stjórnvöldum og fyrir- tækjum þegar við hófum reksturinn og alls staðar hefur okkur verið vel tekið og fengið hvatningu til að halda áfram á sömu braut.“ Innovit er í tímabundnu húsnæði í Tæknigarði. „Fljótt munum við fara að leita að öðru og stærra húsnæði enda aðsóknin verið meiri en við getum sinnt. Í framtíðinni beinum við augum okkar að Vatnsmýrinni og vonumst til að flytja þangað eftir um það bil tvö ár, háskólarnir eru að byggja þar og við teljum okkur vera vel staðsett þar sem þeir eru. Takmarkið er að þegar við erum komin í fullan gang verði hægt að bjóða yfir þrjátíu frumkvöðlum aðstöðu á skrifstofum okkar.“ Innovit býður öllum háskólum landsins til samstarfs. „HÍ, HR og Bifröst eru komnir í samstarfið og aðrir háskólar eru að skoða málin. Bakhjarlar eru þegar Landsbankinn og Samtök iðnaðarins og vonandi bætast við fleiri fyrirtæki og samtök.“ Varðandi nafn fyrirtækisins segir Andri Heiðar skemmtilega hugmynd á bak við það. „Innovit býður öllum háskólum landsins til samstarfs. „HÍ, HR og Bifröst eru komnir í samstarfið og aðrir háskólar eru að skoða málin. Bakhjarlar eru þegar Landsbankinn, Samtök iðnaðarins og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og vonandi bætast við fleiri fyrirtæki og samtök.“ Tæknigarði – Dunhaga 5 • 107 Reykjavík • Sími 552 5151 Fax: 552 8801 • Netfang: innovit@innovit.is • Netsíða: ww.innovit.is Hjá Innovit munu nemendur fá aðgang að húsnæði, tækjabúnaði og sérfræðiþekkingu til að vinna að stofnun fyrirtækja og brúa bilið frá námi til hagnýtingar. Lagt verður upp með að vinnuaðstaðan verði opin og hvetjandi til þess að hinn sanni frumkvöðlaandi muni ríkja og nái að festa rætur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.