Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Síða 65

Frjáls verslun - 01.07.2007, Síða 65
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 65 • INNAN VIÐ 30% töldu sig geta tjáð sig heið- arlega og með gagnrýninum og uppbyggilegum hætti í starfi, sem er lykilforsenda þess að traust ríki á vinnustað. • MINNA EN HELMINGUR taldi sig vera ábyrgan fyrir árangri á vinnustað. Spyrja má hvernig ætlast megi til árangurs í rekstri ef starfsfólk veit ekki hvert halda skal, þekkir ekki eigið framlag og áhrif, hefur ekki trú á leiðinni, og ef verkferli og skipulag félagsins þjónar ekki til- ganginum. Líkja má slíkum rekstri við fótboltalið sem veit ekki á hvort markið á að skjóta, heldur með andstæðingnum, gerir sér ekki grein fyrir til- gangi þess að elta knöttinn, og er í stöðugri sam- keppni við eigin liðsmenn. Slíkt getur ekki verið vænlegt til árangurs. Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi Leiðtogar sem ná árangri yfir lengri tíma virðast ná að einbeita sér að örfáum lykil-forgangsverk- efnum og vinna af aga, fókus og festu að því að efna loforð um reksturinn (Bain & co. Nov. 2002 „Winners Narrow Their Sights to Expand“). Kotter benti á slíkt hið sama er hann fylgdist með hópi árangursríkra stjórnenda: Þeir höfðu mikinn fókus á örfá kjarna-mark- mið; þeir héldu starfsfólki við efnið og létu það ganga í takt; þeir mældu stöðugt árangur („What Leaders Really Do“ Harvard Business School Press 1999). Umfangsmiklar rannsóknir Collins et al., sem birtust m.a. í bók hans From Good to Great, gefa einnig til kynna að fókus, forysta, fólk og ferli séu lykilforsendur viðvarandi árangurs í rekstri. Íslenskir stjórnendur virðast ötulir við að huga að stefnumótun sinna fyrirtækja. Samkvæmt Cra- net-rannsókninni, sem gerð var hjá Háskólanum í Reykjavík, hefur helmingur stærstu fyrirtækja og stofnana landsins skilgreint gildi fyrir starfsemi sína (2006: Mannauðsstjórnun á Íslandi, Cranet skýrsla). Mjög áhugavert væri að fylgjast með árangri og innleiðingu stefnu þessara fyrirtækja og mæla hversu margir fuglar eru í hendi. Í bókinni Execution eftir Bossidy og Charan skilgreina þeir vandann með eftirfarandi hætti: „Fólk hugsar um framkvæmd sem eitthvað sem S T J Ó R N U N VILJI Í VERKI Leiðtogar sem ná árangri yfir lengri tíma virðast ná að einbeita sér að örfáum lykil- forgangsverkefnum og vinna af aga, einbeitingu og festu að því að efna loforð um reksturinn. Greinarhöfundur, Guðrún Högnadóttir, þróunar- stjóri Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.