Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 90

Frjáls verslun - 01.07.2007, Side 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 K Y N N IN G Hljóðfærahúsið er þessa dagana að undirbúa flutning verslunar- innar í Síðumúla 20 en þar mun stærsta hljóðfæra- og tónlistar- verslun landsins verða með aðsetur sitt. Sindri Már Heimis- son framkvæmdastjóri er sann- færður um að nýja búðin muni verða tónlistarunnendum mikið gleðiefni: „Við erum að sameina á einn stað annars vegar Hljóðfæra- húsið, sem hefur verið til húsa að Laugavegi 176, og hins vegar Hljóðfæraverslun Leifs Magn- ússonar á Suðurlandsbraut sem sérhæfir sig í sölu píanóa og flygla. Nýja húsnæðið er tæp- lega 1200 fermetra rými (með lager) og við hyggjumst skipta versluninni í deildir. Einnig er ætlunin að bæta við okkur merkjum, auka vöruúrvalið og líklega fara út í fleiri vörulínur eins og t.d. ýmislegt sem teng- ist tölvum, alls kyns aukabúnað fyrir hljóðfærin, nótur og tónlist- arefni eins og tónleikamyndbönd og geisladiska. Sýn okkar byggir á því að verslunin verði fjölþættari en hin hefðbundna hljóðfærabúð. Grunnhugmyndin er fyrst og fremst sú að vera með skemmti- lega og aðlaðandi verslun með fjölþættri vöru og þjónustu.“ Eigið þið von á að nýjum við- skiptavinum í kjölfar opnunar nýju verslunarinnar? „Vissulega, enda er eitt af meg- inmarkmiðum okkar að gera Hljóðfærahúsið aðgengilegra fyrir allan almenning. Það eru sífellt meiri kröfur frá viðskipta- vinum eins og því fólki sem er að byrja í tónlist, það vill spila á eitthvert hljóðfæri og komast í snertingu við tónlistina. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að fá fólkið meira inn til okkar; sumir vilja ekki fara inn í hljóðfæraverslanir, finnst þeir ekkert erindi eiga þangað og vita ekki um hvað þeir eiga að biðja. Við ætlum að aðstoða þennan hóp auk þess að bjóða upp á betri þjónustu við fagfólk og skóla og vera með meira vöruúrval. „Konseptið“ er að vera með allt á einum stað; lager og þjón- ustu. Ef þú gengur inn í gítar- deildina sérðu fullt af gíturum og aukahlutum fyrir þá. Allt er þetta innan seilingar og ef það er gítarinn sem heillar þá verða t.d. nótur, diskar með gítartónlist eða kennsluefni í þeirri deild.“ Hljóðfærahúsið: 1200 m2 hljóðfæra- og tónlistarverslun Einnig er ætlunin að bæta við okkur merkjum, auka vöruúrvalið og líklega fara út í fleiri vörulínur eins og t.d. ýmislegt sem tengist tölvum, alls kyns auka- búnað fyrir hljóðfærin, nótur og tónlistarefni á borð við tónleikamynd- bönd og geisladiska. „Við leggjum metnað okkar í að vera með skemmtilega og aðlaðandi verslun með fjölþætta vöru og þjónustu,“ segir Sindri Már Heimisson, framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins. H L J Ó Ð F Æ R A H Ú S I Ð Síðumúli 20 • 108 Reykjavík • 591 5350 AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Yamaha píanó. Yamaha píanó og flyglar með og án SILENT búnaðar. Veldu gæði – veldu Yamaha! Samick píanó. Mest seldu píanó á Íslandi! Fáanleg í svörtu, hnotu og mahoný. Verð frá 357.000 kr. Goodway píanó. Örfá eintök eftir á sérstöku tilboðsverði! Verð frá 170.000 kr. Estonia flyglar. Handsmíðuð gæðahljóðfæri. Steinway & Sons Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Til sýnis í verslun okkar. Hver eru helstu merki Hljóðfærahússins? „Við erum með mjög stór, vönduð merki. Í píanóum og flyglum erum við með flagg- skipið, Steinway&Sons, og svo Yamaha og Estonia sem eru handsmíðaðir flyglar frá Eist- landi. Í gíturunum erum við að sjálfsögðu með Fender, sem er afgerandi stærsti gítarframleið- andi heims og við bjóðum einnig upp á mörg stór trommumerki eins og Yamaha og Premier. Það má segja með sanni að Hljóð- færahúsið sé með allt frá klass- ískum hljóðfærum upp í hljóð- kerfi, upptökubúnað, rafmagns- píanó og hljómborð.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.