Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2007, Page 107

Frjáls verslun - 01.07.2007, Page 107
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 7 107 hafa tafið fyrir lagningu járn- brautarteina með endurteknum árásum. Þegar loks Wade er handtekinn þá býðst Dan Evans (Christian Bale), stríðshetja úr þrælastríðinu, en nú peningalít- ill bóndi, til að fara með hann langa leið á lestarstöð þaðan sem lestin til Yuma, þar sem réttað verður yfir Wade, fer á slaginu 3:10. Á leið þeirra er ljóst að þeir eiga margt sameiginlegt, útlag- inn og bóndinn, þó að lífsferill LOKS ER VON Á GÓÐUM VESTRA Lífsstíll Leikstjóri 3:10 To Yuma, James Mangold, á tökustað. þeirra hafi verið mjög ólíkur. Viss virðing skapast á milli þeirra sem um leið gerir þá hættulegri hvorn öðrum. Aðrir leikarar í stórum hlutverkum í myndinni eru Gretchen Mol og Peter Fonda. Litlar breytingar Á sínum tíma fékk eldri útgáfan af 3:10 to Yuma góðar við- tökur og var tilnefnd til ýmissa verðlauna. Myndin er gerð eftir smásögu eftir þann fræga glæpa- sagnarithöfund, Elmore Leon- ard og í endurgerðinni er nánast sami söguþráður og litlar breyt- ingar hafa verið gerðar. Langt er síðan farið var að huga að endurgerð 3:10 To Yuma og var lengi á óskalista hjá Tom Cruise að framleiða myndina og leika útlagann. Þegar svo kom að því að hafist var handa var Cruise upptekinn við annað og því leitað til Rus- sell Crowe í útlagahlutverkið. Það er þrennt sem gerir það að verkum að búast má við að 3:10 To Yuma fái góðar viðtökur, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Fyrst er að sagan er virkilega góð og gerist í klassísku vestraum- hverfi, þá eru Russell Crowe og Christian Bale leikarar sem ávallt skila góðum leik og hafa fjöl- breytnina að leiðarljósi og síð- ast en ekki síst leikstýrir James Mangold myndinni. James Mangold leikstýrði í fyrra hinni margverðlaunuðu Walk The Line sem byggð var á ævi Johnny Cash. Mangold á að baki tólf ára feril og leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd Heavy árið 1995, með Liv Tyler. Næst kom Cop Land (1997) með Sylvester Stallone, Robert DeNiro, Har- vey Keitel og Ray Liotta í aðhlut- verkum. Næst komu Girl Int- errupted (1999) sem færði Angel- ina Jolie óskarsverðlaunin, Kate and Leopold (2001), rómantísk gamanmynd með Meg Ryan og Hugh Jackman og svo hinn magnaði spennutryllir Identity (2003) með John Cusack og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Hvort James Mangold, Rus- sell Crowe og Christian Bale koma til með að endurverkja áhuga Hollywood á vestrum, kemur í ljós í september, en 3:10 to Yuma verður frumsýnd í Bandaríkjunum 7. september. Hér landi er áætlað að frumsýna myndina 28. september. Christian Bale og Russell Crowe leika andstæðinga sem þurfa að fara langa leið saman í 3:10 To Yuma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.