Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 16

Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 16
FL GROUP Senn er lokið viðburðarríku ári hjá FL Group. Samsetning eignasafns hefur tekið miklum stakka skiptum á árinu, félagið hefur nú að stóru leyti selt eignir sínar í félögum tengdum fl ugrekstri og lagt áherslu á kaup í öfl ugum félögum á sviði fjármála, trygginga og fasteigna. Fjárhagsstyrkur FL Group er mikill og félagið vel í stakk búið til að skoða áhugaverð tækifæri á markaði á næstu misserum, auk þess að halda áfram styðja við sínar lykilfjárfestingar. Með samstíga hópi starfsmanna félagsins mun FL Group takast á við áskoranir nýs árs. Starfsfólk FL Group þakkar öllum sem komu að starfsemi félagsins á árinu fyrir sam skiptin og óskar landsmönnum öllum farsæls komandi árs. Upplýsingar um eignasafn og efnahag miðast við desember 2007. Öfl ugt alþjóðlegt fjárfestingafélag Styrktar aðili og einn stofnenda Mænu skaða-stofnunar Íslands [ 01 ] [ 03 ] [ 02 ] [ 04 ] STERK FJÁRHAGSSTAÐA SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ MANNAUÐUR FJÖLBREYTT EIGNASAFN FJÁRMÁL OG TRYGGINGAR FASTEIGNIR AÐRAR FJÁRFESTINGAR HEILDAREIGNIR60% 15% 25% 100% 440 MILLJARÐAR Samhliða miklum vexti félagsins undanfarin ár hefur FL Group lagt sig fram um að rækta hlutverk sitt sem ábyrgur þátttakandi í samfélaginu. Þessi stefna birtist m.a. í þátttöku félagsins í margvíslegum samfélagsverkefnum, einkum á sviði menningar og mannúðar. FL Group er m.a. styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, BUGL, UNICEF og Mænuskaðastofnunar Íslands. Hjá FL Group starfa um 40 manns í Reykjavík og Lundúnum. Menntun, reynsla og þekking starfsmanna er á mörgum sviðum en saman mynda þeir öfl uga liðsheild. Starfsfólk félagsins starfar í hröðu og krefjandi umhverfi og nýtur svig rúms til að vera skapandi, leiðandi og framsækið í vinnu sinni. Tveir þriðju hlutar eignasafns FL Group samanstanda af eignarhlutum í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. Félagið er kjölfestufjárfestir í Glitni banka og lauk nýverið kaupum á 99% hlut í Tryggingamiðstöðinni. Glitnir banki er í örum vexti með starfsemi í 11 löndu m og um 2.300 starfsmenn. Trygginga- miðstöðin hefur lengi verið í hópi stærstu trygginga- fyrirtækja landsins og hefur auk þess verið að hasla sér völl í Noregi. FL Group á einnig hluti í ýmsum fjár- málafyrirtækjum í Evrópu. FL Group lauk nýlega kaupum á fasteignafélaginu Landic Property, einu stærsta fasteignafélagi á Norðurlöndunum. Með kaupunum styrkir FL Group enn frekar eignasafn sitt og mun í samstarfi við stjórn endur félaganna leita tækifæra til frekari vaxtar. Eignir Landic eru um 450 milljarðar króna og félagið rekur yfi r 500 fasteignir í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Að auki á FL Group eignarhluti í Bayrock, Þyrpingu og Fasteignafélagi Íslands. Eignir félaganna á Íslandi eru m.a. Smáralind, Kringlan, 101 Skuggahverfi og Hilton Nordica. Til viðbótar við kjarnafjárfestingar FL Group á sviði fjármála, trygginga og fasteigna, fjárfestir félagið í ýmsum öðrum félögum víðs vegar um Evrópu. Í þeim fjárfestingum er lögð áhersla á kaup í félögum með öfl ugt sjóð s- streymi, góða stjórnendur og mikla vaxtarmöguleika.FL Group er m.a. kjöl- festufjárfestir í Refresco, einu af stærstu drykkjarvöruframleiðendum í Evrópu og leiðandi fjárfestir í Geysir Green Energy, ört vaxandi félagi á sviði jarðvarmaorku. Einnig má nefna eignarhluti í House of Fraser, einu þekktasta tískuvöruhúsi Bretlands og hlutdeild í félögum í ferðaiðnaði. Fjárhagslegur styrkur FL Group hefur aldrei verið meiri og er félagið vel í stakk búið til að takast á við ný verkefni og að halda áfram að styðja við sínar lykilfjárfestingar. Heildareignir félagsins eru um 440 milljarðar króna og eigið fé um 180 milljarðar. Uppbygging skóla og varnir gegn malaríu í Gineu-Bissá FL Group er aðal styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands FL Group er bakhjarl Garðars Thórs Cortes Kostun til lækkunar miðaver ðs fyrir tónleikagesti á tónleiku m Norah Jones í Laugardalshö ll Stuðningur við Lífi ð kallar, e ftir- meðferð á vegum BUGL FL Group I Síðumúli 24 I 108 Reykjavik I Sími 591 4400 I www.fl group.is F ít o n /S ÍA F I0 2 4 3 0 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.