Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 ársinsMenn20 ár Fyrstu menn ársins samkvæmt útnefningu Stöðvar 2 og Frjálsrar verslunar voru Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason, forstjórar og aðaleigendur Brimborgar hf. Þeir voru þá báðir um fimmtugt og höfðu starfað saman í aldarfjórðung. Þeir höfðu komið mörgum á óvart sumarið 1988 með kaupum á Volvoumboðinu Velti hf., en með samruna Brimborgar og Veltis yfirtók smærra fyrirtækið hið stærra. Fram að því hafði hvorki borið sérlega mikið á Brimborg né eigendum hennar en hún var áður helst þekkt fyrir sölu á Daihatsu bílum og Toyota saumavélum og hafði náð góðum árangri á því sviði. Rekstur Volvoumboðsins byggði á áratuga hefð og mjög stöðugum kaupendahópi en Brimborg hafði tekist að komast í fremstu röð bifreiðainnflytjenda á Íslandi með sölu á Daihatsu bifreiðum. Eftir sameininguna þjónaði Brimborg um 14.000 bifreiðum af báðum gerðum og var það rúmur tíundi hluti af bifreiðaeign landsmanna árið 1988. Sú ályktun var dregin á sínum tíma að eigendur Brimborgar hefðu ekki valið besta tímann til stækkunar, miðað við útlit og horfur í þjóðfélaginu. „Við erum báðir ættaðir úr útgerðarplássum og því aldir upp við sveiflur og vanir að bjarga okkur. Við hefðum aldrei farið út í þetta ef svartsýni hefði ráðið ferðinni. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að mun minna seljist af bílum næstu misserin eftir innflutningsholskefluna undanfarið ... þótt minna seljist af bílum er mikið verk að halda uppi og bæta enn aðalsmerki Brimborgar, fyrsta flokks þjónustu. En allt þetta var lagt til grundvallar þegar við gerðum áætlanir okkar í tengslum við kaupin á Velti,“ sögðu þeir í forsíðuumfjöllun Frjálsrar verslunar. Árið 1988: Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg Var hálfsmeykur við þetta Jóhann Jóhanns­s­on er s­purður um viðbrög­ð s­ín við útnefning­unni á s­ínum tíma. „Ég­ var hálfs­meykur við þetta og­ óttaðis­t kanns­ki að við s­tæðum ekki undir merkjum, en við náðum nokkuð g­óðri fótfes­tu. Næs­ta s­tóra s­tökk Brimborg­ar voru kaupin á Ford umboðinu árið 1995,“ s­eg­ir hann, og­ var umboðið fyrir Citroën keypt í leiðinni og­ g­afs­t hvort tveg­g­ja vel. Þá keypti Brimborg­ s­íðar hraðþjónus­tuna Max 1, s­em líka var s­tórt verkefni að hans­ s­ög­n, og­ fjárfes­ti í fas­teig­num og­ lóðum á s­íðas­ta ári fyrir hundruð milljóna króna. Jóhann er s­tarfandi s­tjórnarformaður Brimborg­ar og­ við í fyrirtækinu dag­leg­a, frá morg­ni til kvölds­. Hann lætur vel af s­tarfs­eminni og­ s­eg­is­t enn í fullu fjöri. Hvar eru þeir núna? Sigtryggur Helgason lét af störfum vegna heilsubrests árið 1999 og hafði þá verið í veikindaleyfi um hríð. Um þær mundir seldi hann jafnframt hlut sinn í fyrirtækinu til Jóhanns sem gegndi starfi forstjóra þar til sonur hans, Egill Jóhannsson, tók við fyrr á þessu ári. Egill hafði þá verið framkvæmdastjóri Brimborgar um langt skeið og var viðskiptafræðinemi og starfandi hjá fyrirtækinu ásamt Margréti systur sinni og Kristbjörgu dóttur Sigtryggs, þegar feður þeirra voru valdir menn ársins fyrir 19 árum. Jóhann hefur verið aðaleigandi frá því að Sigtryggur seldi. 1988Útnefningar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.