Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 110

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 38. sk­ypE 3 netsímahu­gbúnað­u­r­ ­/ ­þjó­nu­sta (ókeypis, en greitt fyrir símtöl í hefðbundna símkerfið; www.skype.com). Þó svo Skype komi ekki alveg í staðinn fyrir landlínu er þetta fínasta þjónusta fyrir netsímtöl ­ og á mjög góðu verði. 39. Ali­pH JAWBonE Heyr­nar­tó­l ­f­yr­ir­ ­síma (u.þ.b. 10.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Nú þegar þetta flotta heyrnartól er orðið þráðlaust býður það án nokkurs vafa upp á svölustu aðferðina til að líta út fyrir að tala við sjálfan sig. 40. sHurE E500ptH Heyr­nar­tó­l ­(u.þ.b. 50.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Sniðugur eiginleiki gerir notandanum kleift að ýta á takka til að heyra utan­ aðkomandi hljóð án þess að taka af sér heyrnartólin. En ef engin þörf er á að heyra það sem er að gerast í umhverfinu geta heyrnar­ tólin algerlega umlukið notandann í kristaltærum hljóðheimi. 41. CyBErpoWEr GAmEr i­nFi­ni­ty ulti­mAtE Öf­lu­g ­bor­ð­tölva (u.þ.b. 450.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Hér er borðtölva sem er svo troðfull af öflugustu íhlutunum sem til eru að það næstum flæðir úr henni aflið. Hún hefur verið við topp­ sætin í vinnsluprófunum PC World, en það versta er að ekki er hægt að fá þennan orkubolta hér á landi. 42. Asus W5FE-2p025E Of­u­r­létt ­f­ar­tölva (u.þ.b. 220.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Hér er á ferðinni ein af fyrstu Windows Vista SideShow fartölvunum, en engu að síður er þessi ofurlétta 12,1­tommu fartölva nógu öflug til að ráða við hefðbundna daglega vinnslu. 43. AVs Forum Vef­spjallsvæð­i ­(ókeypis, avsf­or­u­m.com). Hér er hægt að finna bestu upplýsingarnar um allt sem tengist hljóð­ og myndtækni, allt frá umfjöllun um nýjustu háskerpusjónvörpin til samanburðar á gagnakaplategundum. 44. Fli­Ck­r Ljó­smyndavef­u­r­ (ókeypis, www.f­lickr­.com). Þessi vefur til að geyma og deila stafrænum myndum er skemmtilegur og hrað­ virkur en það eru öll litlu hugbúnaðartólin sem eru smíðuð í kringum flickr sem gera þetta að bestu þjónustunni sem í boði er fyrir áhugamenn um stafræna ljósmyndun. 45. ApplE i­pod­ nAno MP3 ­spilar­i ­(frá u.þ.b. 20.000 kr.; www.apple.is). Nú þegar Nano­inn er kominn með allt 8 GB geymslurými getur hann geymt meira en nóg af tónlist fyrir þá sem þurfa ekki að burðast með risaplötusafn með sér. Og það þrátt fyrir að vera ekki stærri en sem nemur nokkrum nafnspjöldum. 46. ni­k­on Coolpi­X s50C staf­r­æn ­vasamyndavél (u.þ.b. 30.000 kr.; fæst ekki á Íslandi). Innbyggt Wi­fi, þriggja tommu lCd skjár og bein tenging við flickr (sjá nr. 44) er meðal kosta þessarar smáu stafrænu mynda­ vélar. Hún fannst ekki á vörulista Bræðranna Ormsson, en spurn­ ing hvort þeir muni luma á henni á næstunni. 47. d­Ell ultrAsHArp 2007WFp tölvu­br­eið­skjár­ (u.þ.b. 53.000 kr.; ­www.dell.is). Þeir sem hafa ekki ráð á 24 tommum geta notað þennan sem næst sætustu stelpuna á ballinu. 48. oCz tri­FECtA sECurE d­i­Gi­tAl mEmory CArd­ Flash-minnisku­bbu­r­ (frá u.þ.b. 3.000 kr. og upp úr, www. tolvu­tek.is). Þessu ofurhraðvirka microSd flash­minni fylgir Sd­ kortatengi sem er með uSB­tengi í kaupbæti. 49. ArCHos 704 Wi­Fi­ Har­ð­diskf­lakkar­i (u.þ.b. 50.000 kr.; www.elko.is). Er þetta vídeóspilari eða lófatölva? archos 704­Wifi er sitt lítið af hvoru. Þráðlaus 802.11g­tenging, 7­tommu snertiskjár og innbyggður net­ vafri gera þetta að afar athyglisverðri græju. 50. lEnoVo tHi­nk­pAd­ X60 tABlEt Of­u­r­létt ­spjaldf­ar­tölva (u.þ.b. 240.000 kr.; ­www.nyher­ji.is). Vel hönnuð ofurlétt spjaldfartölva á borð við þessa sanna að hin fornfræga thinkPad­fartölvulína er enn í mjög góðum höndum. tæknihitamælir­inn ­2007 ­ ­Kalt: Höf­u­ndar­r­éttar­var­nir­: EmI heltist úr lestinni í apríl þegar það tilkynnti að tónlist fyrirtækisins yrði seld án allra höfundarréttarvarna í gegnum itunes og aðrar netverslanir. Þar að auki hafa hakkarar spænt í gegnum aaCS­kerfið sem hannað er til að vernda kvikmyndir sem seldar eru fyrir háskerpustaðlana Blu­ray og Hd­dVd. Hollywood og samtök höfundar­ rétthafa munu ekki gefast upp á næstunni, en bar­ áttan er nokkuð vonlaus. Nr. 39: Er til sva lara þráðlaust heyrn­ artól fyrir síma en­ Ali ph Jaw­bon­e? Nr. 46: Nikon­ Coolpix S50c lumar meðal an­n­ars WiFi­ ten­g­in­g­u, þan­n­ig­ að hæg­t er að sen­da myn­dir af hen­n­i bein­t in­n­ á Flickr­vefin­n­. Nr. 49: Archos 704 WiFi er með svölustu vídeóflökkur­ un­um sem í boði eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.