Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 103
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 103 tEXtI: ­Kristinn ­jÓn ­arnarsOn ­• ­myNdIr: ­ÝMsir L eit að er eft ir græj um í víð asta skiln- ingi þess orðs - þ.e. ekki er bara um á þreif an leg tæki að ræða, held ur líka hug bún að, vef þjón ustu og aðr ar ó á þreif an leg ar vör ur. Val ið að þessu sinni fór þannig fram að les end ur PC World sendu inn til nefn ing ar um það sem þeim fannst standa upp úr á ár inu, sér fræð ing ar PC World bættu við sín um eig in hug mynd um og svo var haf ist handa við að vega og meta hönn un græj- anna, eig in leika og frammi stöðu. Jafn framt voru gef in stig fyr ir á hrif hverr ar vöru á tækni heim inn til að láta þær græjur sem skipta veru legu máli fyr ir fram þró un tækn inn ar njóta þess. Að end ingu var svo tek inn sam an heild ar stiga fjöldi og þannig rað að upp í bestu 100 vör ur árs ins. Nefna verð ur að list inn er gerð ur í Banda ríkj- un um og því slæð ast inn vör ur sem ekki fást á Evr ópu mark aði, en í þeim til vik um nefn um við það sér stak lega í tex­t an um um græjurn ar í 50 efstu sæt un um. Sum ar þeirra má þó að sjálf sögðu kaupa á ferð um er lend is, með að stoð er lendra net versl ana eða með því að herja á inn lend ar tækni búð ir sem selja vör ur frá við kom andi fram leið end um og biðja þær um að panta við kom andi vöru. Verð sem birt er í grein inni er feng ið hjá ís lensk um versl un um sem birta verð upp lýs ing ar um við kom andi græju á vef sín um eða er á ætl að út frá verði vest an hafs að við- bættri tollá lagn ingu og virð is auka skatti við flutn ing til lands ins. Upp runa legu grein PC World má finna á slóð inni www.pcworld.com/art icle/id,131935/ article.html Að því sögðu er okk ur ekk ert að van bún aði - vind um okk ur í yf ir reið yfir 100 bestu græjurn ar árið 2007 að mati PC World. Og byrj um á sjálfu topp sæt inu: Eitt virtasta tækni tíma rit í heimi, PC World, vel ur ár lega bestu græjur árs ins og hef ur gert það í næst um ald ar fjórð ung. Eins og gef ur að skilja hef ur margt breyst frá fyrstu verð laun un um, sem veitt voru snemma á ní unda ára tug síð ustu ald ar þeg ar fyr ir tæki á borð við microsoft voru rétt að skríða úr bíl skúrn um. En það sem hef ur ekki breyst er að sér fræð ing ar PC World leita eft ir nota­ gildi, ný breytni, góðri hönn un og frammi stöðu ­ auk þess sem ekki skemm ir ef verð ið er hag stætt. Það er við hæfi nú í síð asta blaði frjálsr ar versl un ar á ár inu að líta yfir það besta sem bor ið var á borð fyr ir tækni á huga menn árið 2007. BEsTu gRÆjuRn AR ÁRið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.