Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 DAGBÓK I N Það eru ekki mörg fyrirtæki sem hafa það á ferilskrá sinni að hafa bylt borgarstjórnum. umtalaðasta fyrirtæki landsins þennan mánuðinn, reykjavik Energy Invest (rEI), dótturfélag Orkuveitu reykjavíkur, er hins vegar eitt þeirra. Miðvikudaginn 3. október hófst mikið moldviðri þegar tilkynnt var um sameiningu reykjavík Energy Invest og Geysis Green Energy undir merkjum hins fyrrnefnda fyrirtækis (rEI). Þeirri atburðarás sem þá fór í gang lyktaði með því að samstarf sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks brast. Fulltrúi Framsóknarflokks, Björn Ingi Hrafnsson, gekk út úr samstarfinu og myndaði nýjan meirihluta með samfylkingu, Vinstri grænum og Óháðum. sjálfstæðismenn misstu því borgina. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hætti sem borgarstjóri en Dagur B. Eggertsson tók við. En lítum betur á málið. Í hinu nýja sameinaða fyrirtæki rEI voru helstu hluthafar þessir: Orkuveita reykjavíkur (35,5%), FL Group (27,0%), Atorka (20,0%), Glitnir (7,0%) og aðrir (11,3%) en á meðal þeirra voru Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður rEI, Guðmundur Þóroddsson, forstjóri rEI, Jón Diðrik Jónsson, sérstakur ráðgjafi rEI, og ýmsir starfsmenn sem áttu að fá kaupréttarhluti. Bjarni Ármannsson hafði í upphafi sem stjórnarformaður fengið að kaupa 7% hlut í reykjavik Energy Invest af Orkuveitunni þannig að borgin átti um 93% hlut í fyrirtækinu þegar ákveðið var að sameina það við Geysi Green Energy. Þegar samstarf sjálfstæðis­ flokks og Framsóknarflokks hófst í borginni í fyrravor varð Guðlaugur Þór Þórðarson stjórnarformaður Orkuveitu reykjavíkur. undir hans stjórn var ákveðið að stofna dótturfélagið reykjavik Energy Invest og átti það að halda utan um eignarhluti Orkuveitunnar í ýmsum verkefnum en þó fyrst og fremst að skoða ýmsa kosti tengda útrás í orkugeiranum. Fengu sjálfstæðismenn Bjarna Ármannsson sem stjórnarformann í fyrirtækinu. til að gera langa sögu stutta þá varð allt vitlaust í borgarstjórnarflokki sjálf­ stæðisflokksins þegar tilkynnt var um sameininguna við Geysi Green Energy hinn 3. október og að útvaldir starfsmenn ættu kost á að kaupa stærri hlut en aðir. Varð þetta til þess að sex borgarfulltrúar flokksins funduðu á laun og gættu þess að hafa foringja sinn Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson borgarstjóra ekki með á þeim fundum. sjálfstæðismenn sögðu þetta: 1) Orkuveitan á ekki að eiga hlut í fyrirtæki sem stendur í áhættusamri útrás og fjárfestingum erlendis. 2) Það er ekki eðlilegt að blanda saman opinberum rekstri og einkarekstri í slíkum verkefnum. 3) Ekki er rétt að Orkuveitan standi að gerð sérstakra kaupréttarsamninga við útvalda starfsmenn rEI. 4) Orkuveitan á að sinna orkumálum á höfuðborgarsvæðinu en ekki að vera með glýju í augum og leika áhættufjárfesta sem telja sig geta tvö­ til þrefaldað virði fyrirtækisins á næstu árum. Fulltrúi Framsóknar­ flokksins, Björn Ingri Hrafnsson, setti það á oddinn að Orkuveitan ætti áfram 35,5% hlut sinn í hinu nýja sameinaða fyrirtæki rEI og tæki áhættu á að hluturinn tvö­ til þrefaldaðist í verði. sjálfstæðisflokkurinn vildi að þessi hlutur yrði seldur strax, eða að minnsta kosti settur í söluferli strax. um þetta urðu ekki sættir. Borgarstjórninni var bylt af Birni Inga Hrafnssyni. Biti Orkuveitunnar í reykjavik Energy Invest reyndist of stór biti eftir allt saman. Vika er langur tími í pólitík. 3. október til 11. október reyKjaVíK energy InVest ByltI BorgarstjórnInnI Moldviðrið í kringum Reykjavik Energy Invest varð til þess að borgarstjórninni var bylt og nýr meirihluti í borginni er tekinn við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.