Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 144

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 144
Fólk 144 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 framkvæmd­astjóri fjármálasviðs ísland­spósts HELGA SIGRÍÐUR BÖÐVARSDÓTTIR Íslandspóstur veitir fyrirtækjum og ein-staklingum þjónustu á sviði dreifingar-, samskipta- og flutningalausna og er leiðandi á Íslandi í bréfa- og vörudreifingu. Helga Sigríður Böðvarsdóttir er framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandspósts. „Eftir að hafa starfað hjá Íslandspósti í tvö ár við ýmis verkefni í reikningshaldi félagsins bauðst mér starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs sem ég tók við núna í október. Þessi tvö ár mín hjá Íslandspósti hafa verið skemmtileg. Það kom mér á óvart hversu líflegt félagið er og starfsemin er töluvert flóknari en ég hafði áður haldið. Ég hafði eins og örugglega margir séð bara póstinn sem berst inn um lúguna hjá mér án þess að hugsa mikið um leiðirnar sem hann fer þangað. Póstfyrirtæki um allan heim starfa í samræmi við alþjóðlega samninga, bæði varðandi fyrirkomulag og gæði og það getur oft verið heilmikið mál að koma þessu öllu heim og saman, en það er nú einmitt það sem gerir starfið skemmtilegt.“ Helga lauk viðskiptafræðinámi frá Há- skóla Íslands og er löggiltur endurskoðandi. „Áður en ég hóf störf hjá Íslandspósti vann ég í mörg ár hjá KPMG endurskoðunar- stofunni í Reykjavík og á Austurlandi. Ég bjó í fimm ár á Egilsstöðum og hugurinn leitar nú alltaf svolítið þangað. Síðasta sumar varði ég loks hluta af sumarfríinu fyrir austan en það hefur staðið til síðan ég flutti þaðan árið 2001. Sumarfríinu var sem sagt varið innan- lands þetta árið, bæði á Austurlandi og innanbæjar, því að ég átti frábært frí í Reykjavík sem var nú ekki slæmt í veðurblíðunni sem var hér í sumar. Eftir þetta get ég hiklaust mælt með Reykjavík sem ferðamannaborg (að minnsta kosti í góðu veðri). Ég uppgötvaði t.d. ylströndina í Nauthólsvík í fyrsta skiptið í sumar, fór á söfn eins og sannur túristi og meira að segja í verslunarleiðangra í borginni svo að þetta var algjörlega hefðbundið sumarfrí. Í febrúar fer stórfjölskyldan síðan í skíðafrí til Sviss í tilefni af sextugsafmæli móðurbræðra minna. Ég hef áður farið í svona skíðafrí og held að það sé bara hið fullkomna frí, alveg rétta blandan af puði, skemmtun og afslöppun - algerlega óháð því hversu góður maður er á skíðum.“ Nafn: Helga Sigríður Böðvarsd­óttir. Fæð­ingarstað­ur: reykjavík, 4. maí 1968. Foreldrar: Svala Helgad­óttir og Böðvar Guðmund­sson. Maki: Einhleyp. Börn: Engin. Menntun: Viðskiptafræðingur og löggiltur end­urskoðand­i. Helga Sigríður Böðvarsdóttir: „Ég bjó í fimm á­r á­ Egilsstöðum og hugurinn leitar nú alltaf svolítið þangað. Síðasta sumar varði ég loks hluta af sumarfríinu fyrir austan.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.