Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 54

Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 ársinsMenn20 ár Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS, var maður ársins í íslensku viðskiptalífi árið 2000 að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar. Hlaut hann heiðurinn fyrir einstakan árangur við stjórnun EJS og skýr og metnaðarfull framtíðarmarkmið. Sagði Olgeir meðal annars í forsíðuumfjöllun í Frjálsri verslun að útnefningin væri fyrst og fremst heiður til handa samstarfsmönnum hans. Hafði EJS þá verið rekið með samfelldum hagnaði í tíu ár. Olgeir hætti sem kennari við MH árið 1981 og réð sig þá til Einars J. Skúlasonar sem þá var lítið fyrirtæki. Árið 1985 keypti hann hlut í fyrirtækinu ásamt fleirum þegar það var gert að hlutafélagi og tók við sem forstjóri árið 1991. Meðal annars kom fram í viðtalinu að Olgeir ræddi talsvert um siðferði og gömul gildi í starfi sínu sem stjórnandi. „Það eru í sjálfu sér ekkert mjög flókin vísindi. Þau ganga út á að vera sanngjarn í garð viðskiptavina og að hagsmuni þeirra beri hæst; að sannleikurinn sé sagður um vöruna, þjónustuna og kostnaðinn. Sömuleiðis að það ríki sanngirni milli manna innan fyrirtækisins. Ég er af gamla skólanum og legg upp úr gömlum gildum um að fólk sé heiðarlegt, reyni ætíð að gera sitt besta til þess að ná árangri og geti lagst sátt til svefns eftir strit dagsins. Flóknara er það nú ekki.“ Spurður hvort hann gæti hugsað sér að vera í öðru starfi svaraði Olgeir: „Það held ég ekki. Að vísu leynist í mér svolítil rómantísk æð. Ég á mjög auðvelt með að sökkva mér niður í skáldskap og grúsk af ýmsu tagi. Ég hef gaman af bókmenntum, sagnfræði og að láta hugann reika um hin heimspekilegu svið. En ég held að ég þurfi á „aksjóninni“ í viðskiptalífinu að halda, ég er of mikill spennufíkill í mér.“ Árið 2000: Olgeir Kristjónsson forstjóri EJS Hvar er hann núna? Olgeir var einn fjögurra eigenda EJS með 25% hlut. Hann hætti sem forstjóri EJS að eigin ósk árið 2002 eftir að hafa gegnt því starfi frá 1991. Tæpu ári síðar lét hann jafnframt af störfum sem stjórnarformaður. Olgeir seldi hlut sinn í EJS fyrir nokkru og hefur fjárfest vítt og breitt, bæði innanlands og utan. 2000Útnefningar í Gott fyrir fyrirtækið Olgeir Kristjónsson var maður ársins í íslensku viðskiptalífi árið 2000. Hann kveðst ekki hafa litið á útnefninguna sem persónulega upphefð, en taldi að það gagnaðist fyrirtækinu að fá jákvæða athygli og umfjöllun af þessu tagi, og að heiðurinn væri ekki síst starfsfólkinu að þakka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.