Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 85

Frjáls verslun - 01.11.2007, Síða 85
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 85 um áramótHvað segja þau ? TexTi: svava jónsdóttir og hilmar karlsson • myndir: Geir ólafsson o.fl. um áramót?Hvað segja þau Sólveig eiríkSdóttir einn eigenda Himneskrar HollusTu: Staðan góð og framtíðin björt Það sem stóð upp úr hjá fyrirtækinu á árinu er að Himnesk hollusta var annað árið í röð á topp tíu listanum yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins. Verðmæti hvers fyrirtækis er starfsfólkið. Við erum starfsfólkinu óendanlega þakklát fyrir vel unnin störf og það gladdi hjarta mitt þegar þessi úrslit lágu fyrir því það sýnir okkur að við erum á réttri leið með að hlúa að starfsfólki okkar. staðan er góð og framtíðin björt. Á næsta ári munum við stækka vörulínuna okkar umtalsvert og koma með fullt af spennandi nýjungum. Við byrjum nýja árið með því að kynna nýjustu matreiðslubókina mína sem er í rauninni lykillinn til að geta nýtt sér til fulls allt það flotta heilsuhráefni og grænmeti sem er á boðstólunum í heilsubúðum og stórmörkuðum landsins. Fréttir af lífsstílssjúkdómum berast okkur til eyrna daglega og á sama tíma berast fréttir af rannsóknum um að aukin neysla á grænmeti og öðru hollustuhráefni sé allra meina bót og eitthvað sem almenningur ætti að kynna sér og auka neyslu á. Í því felist ákveðin lausn. Þegar hugsjónin og viðskiptin fallast í faðma og fléttast saman í flotta heild siglir fyrirtækið okkar þöndum seglum inn í bjarta framtíð. Mér eru minnisstæðast fríin mín tvö. Ég fór með manninum og yngri dætrunum tveimur til Rhodos og var þetta frábærlega vel heppnað fjölskyldufrí. Svo fórum við hjónin með elstu dótturinni yfir Fimmvörðuháls. Sólveig Eiríksdóttir. MatthíaS iMSland FramkVæmdasTjóri iceland express: Markaðurinn vill fleiri áfangastaði og lægra verð endurmörkun fyrirtækisins er einna minnisstæðast á árinu en við tókum upp nýtt merki og útlit sem endurspeglar nýja tíma og ný tækifæri á ferðaþjónustumarkaði. Það hefur orðið umtalsverð fjölgun farþega miðað við árið á undan en við efldum þjónustuna, bættum Egilsstöðum við hér heima og fjölguðum áfangastöðum erlendis um fimm. Viðtökurnar sýna að það var rétt ákvörðun. Markaðurinn vill fleiri áfangastaði og lægra verð. Þá var ánægjulegt að við skyldum vinna The World Low Cost Airlines Award fyrir besta vefsvæði lágfargjaldaflugfélaga. Nýtt ár leggst mjög vel í mig því tækifærin á ferðaþjónustumarkaði eru fjölmörg. Við ætlum okkur aukinn hlut í millilandafluginu og stefnum að virkri samkeppni í innanlandsflugi. Þegar á heildina er litið er ferðaþjónusta á stöðugri uppleið sem atvinnugrein og tekjur af ferðamönnum aukast ár frá ári. Íslendingar hafa aldrei ferðast jafnmikið og á árinu sem að líða og ég sé ekki að lát verði á. Það er ekkert eitt sem stendur upp úr hjá mér sjálfum en almennt hefur þetta verið mjög gott ár. Matthías Imsland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.