Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 um áramótHvað segja þau ? jóhanna Waagfjörð FramkVæmdasTjóri Haga: Nýjar verslanir opnaðar Það er margs að minnast á þessu ári. Við unnum að mörgum skemmtilegum verkefnum svo sem opnun nýrrar Hagkaupsverslunar í Holtagörðum, opnun tveggja nýrra Bónus-verslana og meðal annars Top shop og day-verslana í kringlunni. Það er mikill kraftur í fyrirtækinu og mikið af skemmtilegu fólki sem gerir þetta svo spennandi. Á hinn bóginn er einn af minnisstæðari atburðum ársins neikvæður, þ.e. þegar ónafngreindir aðilar komu fram með ásakanir um að Hagar væru aðilar að ólöglegu verðsamráði og innrás samkeppniseftirlitsins í kjölfarið. Þarna var gefið opið skotleyfi á fyrirtækið af fólki sem gat komið fram í ríkissjónvarpinu, morgunblaðinu og 24 stundum án þess að segja til nafns og borið á fyrirtækið sakir sem enginn fótur er fyrir. Það er alveg óþolandi að starfsmenn fyrirtækisins þurfi að sitja undir þessu. rekstrargrundvöllur fyrirtækja mun verða erfiðari. samningar um kaup og kjör eru lausir og ljóst að einhver hækkun kemur þar. Verðbólgan er á fullri ferð og vextir óheyrilega háir og óvíst hvenær við sjáum lækkun á þeim. einnig má reikna með minni kaupgetu heimilanna. Verð á matvöru fer hækkandi bæði vegna ytri aðstæðna og einnig vegna innlendrar verðbólgu. Verðhækkanir á matvöru á heimsmarkaði eru mjög miklar, t.d. á korni, sykri og hveiti, sem síðan kemur fram í fjölmörgum vöruflokkum. Við munum áfram sjá gríðarlega sterka samkeppni á matvörumarkaði en fyrirtæki Haga munu leggja allt sitt til að halda verði í lágmarki. Það sem er minnisstæðast hjá mér sjálfri á árinu er viku hjólaferð um alpana í byrjun sumars og þá sérstaklega einn dagur þar sem við þurftum að berjast við ekta íslenskt haustveður, rigningu - næstum því slyddu - og rok. en við höfðum það af ísköld, og rennandi blaut, þannig að rauðvínið rann vel niður um kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.