Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 um áramótHvað segja þau ? Þorvaldur lúðvík SigurjónSSon ForsTjóri saga capiTal: Fleyið er traust eins og kannski eðlilegt er stendur upp úr að við hleyptum bankanum af stokkunum um mitt árið, rétt áður en markaðir hér heima og erlendis náðu hápunkti, og höfum svo stigið ölduna síðan. Þetta hefur reynt á innviðina og starfsfólkið og upp úr stendur að fleyið er traust og starfsfólkið er starfi sínu vaxið. Þetta hefur því verið mjög viðunandi álagspróf. Ég tel að fyrir 2008 sé margt jákvætt í spilunum. Þau gerningaveður sem hafa geisað undanfarna mánuði hafa breytt hugsanagangi og sett aftur í öndvegi raunhæft mat á ávöxtun og áhættu. Við getum búist við því að vextir hér heima lækki er líður á og meira jafnvægi í þjóðarbúinu náist. of snögg kæling gæti verið í spilunum, en það verður þá viðfangsefni allra að halda hjólunum gangandi þannig. Fyrir bankageirann tel ég að núverandi lausafjárþurrð muni leysast er líður á árið og búið verði að loka kaflanum um undirmálskrísuna. Fram undan eru mýmörg tækifæri til hagræðingar og sóknar. Útrásin mun malla áfram þótt í smærri skrefum og öðru formi verði. Hjá mér stendur upp úr gjörbreyting á högum þar sem ég hætti hjá kaupþingi eftir 11 ára starf, stofnaði bankann og fluttist til akureyrar reynslan af búferlaflutningunum hefur verið afar jákvæð og hlökkum við til næsta árs í nýjum heimkynnum. starfsfólki bankans hefur verið afar vel tekið í sínum nýju heimahögum og er það mikilvægt að finna velvilja samfélagsins svo sterkt á hverjum degi. hafdíS karlSdóttir FramkVæmdasTjóri reksTrarsViðs iceBank: Tími mikilla breytinga Árið í heild hefur verið tími mikilla breytinga, bæði rekstrarlega og starfsmannalega. opnun eignarhalds í bankanum er sá atburður sem einna helst stendur upp úr á árinu. með því var stigið næsta skref í stefnu bankans í þá átt að styrkja hann og leggja áherslu á erlend verkefni samhliða uppbyggingu starfseminnar innanlands. Það skref hefur verið stigið með því að innlima Behrens fyrirtækjaráðgjöf inn í bankann, en Behrens er með starfsstöðvar í lettlandi og litháen. undanfarna mánuði hefur mikill óróleiki einkennt fjármálamarkaðinn og þá sérstaklega síðustu vikurnar. Þetta hefur haft áhrif á afkomu icebank eins og annarra fjármálastofnana. Þessi óróleiki mun halda áfram eitthvað fram eftir næsta ári en vonandi verður markaðurinn búinn að ná jafnvægi næsta haust. Það sem er minnisstæðast hjá mér á þessu ári er þegar ég var kosin sem varaforseti evrópusambands soroptimista í maí til tveggja ára. alþjóðasamband soroptimista er samtök starfsgreindra þjónustuklúbba sem sameinar dugandi konur úr öllum starfsgreinum til þess að vinna að betra mannlífi og vera málsvarar kvenna. embættinu fylgja mikil samskipti við konur alls staðar að og er gaman og hollt að fá að kynnast með þessu móti mismunandi menningu og aðstæðum kvenna. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson. Hafdís Karlsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.