Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 um áramótHvað segja þau ? Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Gutenberg Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík Sími 545 4400 Fax 545 4401 www.gutenberg.is Starfsfólk Gutenberg Birna ragnarSdóttir FramkVæmdasTjóri rB-rÚma: Stefnum að því að auka markaðsstöðu fyrirtækisins enn meir Það helsta sem stendur upp úr á árinu 2007 er að fyrirtækið bætti stöðu sína á markaðnum, bæði á eigin framleiðslu, springdýnum og rúmum, einnig jókst sala á fylgihlutum við rúmin eins og til dæmis náttborðum, sængurfatnaði og fylgihlutum fyrir svefnherbergið. Ég lít björtum augum á framtíð fyrirtækisins og við stefnum að því að auka markaðstöðu fyrirtækisins enn meir, og viðhalda og bæta þjónustuna við neytandann. Þegar litið er á stöðu atvinnugreinarinnar í heild þá er markaðurinn mjög harður og erfiður enda er mikið flutt inn af springdýnum og rúmum, en við erum hvergi smeyk og teljum okkur vera með það góðar vörur að þær standist alla samkeppni. Það minnisstæðasta hjá sjálfri mér á árinu er hvað vel hefur gengið yfirleitt hjá fyrirtækinu. einnig er það mjög eftirminnilegt þegar fjölskyldan fór í frí til systur minnar sem býr í Florida og áttum þar góðar stundir og ekki er síður eftirminnilegt þegar eldri sonur minn fékk bílprófið. Brynja halldórSdóttir FramkVæmdasTjóri norVikur: Gott ár í byggingariðnaði síðastliðið ár var fyrirtækinu hagfellt. markaðsaðstæður voru góðar og byggingariðnaðurinn í mikilli uppsveiflu. jafnframt er það ofarlega í huga þær efasemdir, sem fram hafa komið varðandi samkeppni á matvörumarkaði, sem er ótvíræð og hörð. einnig verður að minnast á það mikla ójafnvægi sem ríkir í þjóðarbúskapnum, svo sem hátt vaxtastig og óvissu með þróun íslensku krónunnar. Í mínum huga verður árið 2008 ár mikilla sveiflna svo sem að hluta einkenndi yfirstandandi ár. Búast má við kólnun íslenska hagkerfisins sem ég tel nauðsyn og spurningin því eingöngu hversu hratt. jafnframt tel ég líklegt að óvissa í tengslum við bandaríska húsnæðismarkaðinn muni skýrast á næsta ári og létta af þeirri spennu sem einkennir markaði í dag. Varðandi þróun í okkar atvinnugrein þá er félagið starfandi á mörgum mörkuðum þar sem almenn eftirspurn hefur gríðarleg áhrif. Við búumst við mildari eftirspurn á næsta ári miðað við líðandi ár. Hins vegar hefur vel tekist til á liðnum árum sem við væntum að muni skila sér í framtíðarsókn félagsins á sem flestum sviðum. Það sem stendur upp úr á árinu er að við hjónin komumst á nýjan áratug sem ég lít björtum augum til, en mikilvægast er þó að hafa góða heilsu og njóta samvista við sína nánustu. Birna Ragnarsdóttir. Brynja Halldórsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.