Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.11.2007, Blaðsíða 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 7 um áramótHvað segja þau ? Með ánægju Við erum hagkvæm. Þjónusta okkar er skilvirk við bókanir og persónuleg um borð. Við erum sveigjanleg og gerum allt sem í okkar valdi stendur til að gera ferðalagið skemmtilegt. F í t o n / S Í A F I 0 2 3 6 1 6 samkeppniseftirlitið hélt áfram að styrkjast á árinu. umgjörð eftirlitsins hefur tekið stakkaskiptum með flutningi í nýtt húsnæði, innviðir allir eflst með aukinni reynslu hæfra starfsmanna og löggjöfin sem við störfum eftir breyst til batnaðar. Þetta hefur skilað sér í meiri slagkrafti, sem m.a. sést á því að mikilvæg mál hafa verið leidd til lykta og ákvörðunum eftirlitsins hefur stórfjölgað. samtímis þessu hefur verið ráðist í allmargar viðamiklar athuganir á árinu. Á næsta ári stendur samkeppniseftirlitið frammi fyrri mörgum mikilvægum úrlausnarefnum og viðamiklar athuganir þarf að leiða til lykta. skilningur atvinnulífsins og stjórnvalda á mikilvægi þess að hér sé sterkt samkeppniseftirlit fer vaxandi. Fátt er mikilvægara fyrir starfsskilyrði fyrirtækja hér á landi og þar með lífskjör almennings en að virk og öflug samkeppni fái notið sín á sem flestum sviðum. Á árinu sem er að líða hef ég átt margar góðar stundir, get ekki tekið einhverja eina út úr. Börnin standa manni næst og afrek þeirra og uppgötvanir verða stöðugt að góðum minningum. guðMundur haukSSon ForsTjóri spron: Viðburðaríkt afmælisár upp úr stendur breyting sparisjóðsins í hlutafélag og skráning félagsins í norrænu kauphöllina omx á Íslandi. með þessu er búið að skapa spron betri tækifæri til sóknar á fjármálamarkaði en unnt var með eldra fyrirkomulagi. að mínu mati stendur íslenskt efnahagslíf nú að öllum líkindum á tímamótum. Tími aðlögunar tekur við af langvarandi hagvaxtarskeiði og það er mikilvægt að varðveita þann ávinning sem unnist hefur. Á undanförnum vikum og mánuðum hefur fjármálamarkaðurinn gengið í gegnum erfiða tíma. Þrátt fyrir það er viðnámsþróttur bankanna meiri nú en áður og fjármálakerfið í meginatriðum traust. Við byggjum á traustum grunni og með áframhaldandi stefnufestu og áræðni er ljóst að við eigum fullt erindi á alþjóðlegan markað. að sjálfsögðu kemur margt upp í hugann um minnisstæða atburði á þessu 75 ára afmælisári spron, sem hefur verið mjög viðburðaríkt. með breytingu spron í hlutafélag og skráningu fyrirtækisins í kauphöllina var langþráðu markmiði náð. annað sem mér er minnisstætt er ferð starfsmanna spron til malaví til að fylgjast með framkvæmdum við hluta af þeim 75 borholum sem spron ætlar að kosta í tilefni afmælisins. Það var afar ánægjulegt að sjá með eigin augum hvílík bylting verður á lífi íbúa við að fá aðgang að fersku vatni. Hjálparstarf kirkjunnar er vel skipulagt og þessi aðstoð kemst að fullu til skila í malaví. Páll gunnar PálSSon ForsTjóri samkeppniseFTirliTsins: Innviðir hafa eflst með aukinni reynslu hæfra starfsmanna Hafdís Karlsdóttir. Guðmundur Hauksson. Páll Gunnar Pálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.